Lambafile og meðlæti.

Kvöldmaturinn. Afmælis maðurinn minn er svolítið hrifin..jú reyndar eins og við öll í fjölskyldunni af Lambafile….með bernes og öllu 🙂 Svo ég græjaði það hjá Þín Verslun Seljabraut og berneas sósan úr Þín verslun …er killer 🙂 Ég er voðalea lítið fyrir kartöflur…en bakaði svoleiðis nammi fyrir hina 🙂 En meðlætið mitt var sveppir og perlulaukur. salatið einfalt og gott….og 1.tsk af bernes draumnum 🙂 … Halda áfram að lesa: Lambafile og meðlæti.

Njóttu þess að vera hér og nú.

Góðan daginn. Þegar að ég fattaði það að lífið er NÚNA. Ekki þegar að…… Þannig náði ég að sættast við sjálfa mig 🙂 Þvílíkur léttir. Að njóta þess að vera hér og nú. Ekki þegar að lífið yrði og þá. Það er gott að eiga drauma 🙂 En til þess að geta látið drauma rætast þarf að leifa þeim að rætast 🙂 Njóttu lífsins . … Halda áfram að lesa: Njóttu þess að vera hér og nú.