Út í sumarið og njóta.

10400033_538871052906048_1503566889440881540_n

Góðan daginn.

Þriðjudagur og sólin á að fara láta sjá sig …bíð alveg róuð!

Já þetta með að snúa við blaðinu og fara aðra leið .
það er nefnilega alveg hægt.
Jafnvel þótt allt virðist út og suður.
Líkaminn sé úr sér gengin .
Komin á lyf við þessu og hinu.
Svo slæm/ur og allt virðist vonlaust.
Allt er hægt .

Bara byrja.
Hægt og rólega.
Gera plan.
Setja sér pínu lítil markmið í byrjun.
Því það er svo gaman að standa við markmiðin sín.
Þess vegna hafa þau alveg í lámarki í byrjun,
Ekki byrja með svo háa skýjaborg að þú sjáir ekki einu sinni toppinn,.

Allt er betra en vonleysi.
Svo um að gera standa með sjálfum sér og vilja nógu heitt að hlutirnir séu eins og þig dreymir um.
Draumar eru til að láta rætast 🙂

Í dag ætla ég og minn litli að æða bara af stað .
Labba bara eitthvað….en ætlum að passa hafa sitthvorn strætó miðan á okkur .
Því kannski löbbum við svo langt að við þurfum far heim.
Þetta er snildar trikk sem ég notaði á sjálfan mig í byrjun.
Lofaði sjálfri mér að fara í göngutúr…lengst.
En ef ég gæti ekki labbað heim….gæti sá guli skutlað mér nærri alla leiðina heim.
Iss komast alltaf heim á mínum tveimur 🙂
En bara það að hitt var í boði kom mér lengra .

Njótið dagsins.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s