Bleikja og meðlæti.

10565999_10152507226355659_648230325_n

Flott að elda svona sumarfisk og njóta.

Bleikja í möndluhjúp .
Ferskt salsa.
Gufusoðnar gulrætur.

Aðferð.

Bleikjan lögð í eldfast mót.
Möndlur settar í blandara og unnið í mjöl má vera líka gróft ef fólk vill.
Síðan blanda við mjölið sesamfræ- chilli salt-pipar-cayene pipar.
Áður en mjölið er stráð yfir fiskinn er gott að skvetta smá Tamara sósu yfir fiskinn.
Síðan mjölið yfir og inn í ofn.
Ég elda bara í smá stund…og má alveg leyfa mjölinu að verða smá gyllt

Ferska salsað ( fyrir einn)

1/2 Avacado ( þessi litlu)
4 vínber
4 kirsuber
smá ferskur kórander
1/4 rauð paprika
smá rifin chilli
1 tsk. feta í bláu krukkunum

Allt skorið smátt og feta ostinn ofan á í lokin .

Gulræturnar svo góðar gufusoðnar með smá sítrónusafa yfir .

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s