Æðisleg chilly sósa.
Þessi chilly sósa er algjör „Bomba “ fyrir okkur sem fíla sterkan mat ( og fyrir hina sem ekki gera það…minka chilly magnið Innihald. 2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna 1 dós af tomat pure 1 Rauðlaukur 2 paprikur 1/2 Sellery stöngull 4 Gulrætur 1 piripiri chilly…litlu rauðu chilly ( eða 1/2 rauður langur) 5 hvítlauks rif 1 kúfuð msk. gott Karry … Halda áfram að lesa: Æðisleg chilly sósa.

