Lífið eftir að hafa hætt í allri megrun :)

2014-02-27 09.59.44

Góðan daginn 🙂Já þetta með að halda áfram og gefast ekki upp.
Ég var með meistara gráðu í að léttast.
En að halda við þeim létting….alveg galtóm.
Því ég fór í megrun og kúra.
Og það fylgir þeim pakka endir.
Þú hættir í megrun…ekki hægt að lifa í megrun.
Kúrar eru fínir…en hvað svo?

Svo ég snérist í hringi .
Ef ég ætlaði í eitt enn átakið og mundi losa mig við kílóin.
Hvað svo ??
Já grínlaust hvað þá…..

Ég er ennþá að koma vigtinni niður.
Og þetta kemur ….en hægt og rólega.
Ég er er ekki í kappi við vigtina lengur 🙂
Hætt þeim asnaskap.

Núna er málið að halda áfram.
Halda þá hverju áfram ???
Halda áfram að njóta lífsins.
Þar sem ég er ekki í megrun og næsti frábæri kúrinn á markaðnum ýtir ekki við mér lengur.
Ég má borða á Mánudögum-þriðjudögum-miðvikudögum-fimmtudögum-föstudögum-laugardögum og sunnudögum 🙂
Og ég má borða mig sadda 
Þarf ekki að ganga með vigt á mér til að sjá hvað má fara ofan í mig.
Ég má borða allt í heimi hér og allan heiminn ef ég vil 
Alveg mitt val.

Einmitt MITT VAL 
Ég kýs í dag að borða hollan góðan hreinan mat.
Mér líður mikið betur af þannig mat.
Held niður mínum sjúkdóm.
Vigtin færist niður og lífið er léttara.
Ég á betur með að hreyfa mig af góðum mat og helling af vatni 🙂

Ég hef svo oft fallið eftir kúra að ég nenni því ekki lengur.
Svo ætla halda áfram því sem ég er að gera….og sjá hvert það tekur mig 
Ég er orðin forvitin 🙂

Eigið goðan dag .

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s