Fylltur Kúrbítur.
Kvöldmaturinn Fylltur Kúrbítur. 2 stórir kúrbítar Gott nauta hakk ( fékk mitt hjá Kjöthöllinni 3-4% fita) 1 rauðlaukur 3 stórar gulætur 3 rif hvítlaukur 2 stiklar ferskur aspas ( má alveg sleppa…átti bara til Góð lúka Blaðlauks spírur Salt-pipar-Herbes de Provence ( pottagaldrar) 1 msk. Hamp fræ með ítölsku kryddi ( lifandi markaður) 3 msk. sweet chilly sósa ( lifandi markaður) Aðferð. Skola kúrbítinn og … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.