Fylltur Kúrbítur.

Kvöldmaturinn  Fylltur Kúrbítur. 2 stórir kúrbítar Gott nauta hakk ( fékk mitt hjá Kjöthöllinni 3-4% fita) 1 rauðlaukur 3 stórar gulætur 3 rif hvítlaukur 2 stiklar ferskur aspas ( má alveg sleppa…átti bara til  Góð lúka Blaðlauks spírur Salt-pipar-Herbes de Provence ( pottagaldrar) 1 msk. Hamp fræ með ítölsku kryddi ( lifandi markaður) 3 msk. sweet chilly sósa ( lifandi markaður) Aðferð. Skola kúrbítinn og … Halda áfram að lesa: Fylltur Kúrbítur.

Einföld eggjakaka :)

Hádegið  Eggjakaka á 10min Ég notaði í þessa eggjaköku. Aspas ( ferskur ) 1 egg 2 Eggjahvítur Tómatur Vorlaukur Avacado Camenbert Kjúklinga bringa ( afgangur frá því í gær) salt pipar Kjúklingakrydd frá Pottagöldrum 1 tsk. olía ( til að steikja Asparsinn) Skera grænmetið niður eftir smekk. Hita oliu á góðri pönnu sem má fara inn í ofn. Steikja Aspars. Hella vel hrærðrum egg/hvíta yfir … Halda áfram að lesa: Einföld eggjakaka 🙂

Upprúllað Lasagna :) Ódýrt og einfalt.

Kvöldmaturinn Upprúllað Lasagna 500gr Magurt nautakjöt 4 Lasagna blöð ( nota spelt eða hollari týpu) 1 Rauð paprika 2 stórar gulrætur Heimagerða chilly sósan mín Kotasæla Ostur Oregano-salt-pipar-chilly krydd. Byrja á að fletja út nautakjötið á smjörpappír ( gott að setja annað eintak af smjörpappír yfir og rúlla með kefli) Síðan krydda vel með kryddinu. Sósu yfir og kotasælu. Síðan brjóta Lasagna blöð í ræmur og … Halda áfram að lesa: Upprúllað Lasagna 🙂 Ódýrt og einfalt.

Æðisleg chilly sósa.

Þessi chilly sósa er algjör „Bomba “ fyrir okkur sem fíla sterkan mat ( og fyrir hina sem ekki gera það…minka chilly magnið Innihald. 2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna 1 dós af tomat pure 1 Rauðlaukur 2 paprikur 1/2 Sellery stöngull 4 Gulrætur 1 piripiri chilly…litlu rauðu chilly ( eða 1/2 rauður langur) 5 hvítlauks rif 1 kúfuð msk. gott Karry … Halda áfram að lesa: Æðisleg chilly sósa.

Lífið eftir að hafa hætt í allri megrun :)

Góðan daginn 🙂Já þetta með að halda áfram og gefast ekki upp. Ég var með meistara gráðu í að léttast. En að halda við þeim létting….alveg galtóm. Því ég fór í megrun og kúra. Og það fylgir þeim pakka endir. Þú hættir í megrun…ekki hægt að lifa í megrun. Kúrar eru fínir…en hvað svo? Svo ég snérist í hringi . Ef ég ætlaði í eitt … Halda áfram að lesa: Lífið eftir að hafa hætt í allri megrun 🙂