Púkarnir :)
Svona láta púkarnir í höfðinu á manni . Brjóta mann niður. En í dag frussa ég á móti 🙂 Halda áfram að lesa: Púkarnir 🙂
Svona láta púkarnir í höfðinu á manni . Brjóta mann niður. En í dag frussa ég á móti 🙂 Halda áfram að lesa: Púkarnir 🙂
Kvöldmaturinn.Kjúklingur og salat. Kjúklingurinn kryddaður með saltverkssalti og Kjúklinga kryddi frá pottagöldrum. Salat Iceberg Avacado Tómatur Gúrka Blaðlauks spírur Vorlaukur Feta Hamp fræ/ Ítölsk fræ ( Lifandi markaður ) Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn.
Það má láta sig dreyma um sól og sumar 🙂 Sumar í glasi. Grísk jógúrt – jarðaber – pera – mango – rifið dökt súkkulaði – melóna og þurkaður banani 🙂 Halda áfram að lesa: MIllibiti á miðvikudegi 🙂
Hádegi var í tvennu lagi í dag 🙂 Fyrst var það Lifandi Markaður í Borgartúni. Fékk mér Grænu þrumuna . Verslaði svo aðeins…er eins og barn í nammi landi inn í þessari dásemdarbúð 🙂 Kom heim með þessa dollu af algjörri snild yfir Salat og súpur tildæmis. Ítölsk fræ blanda með Hemp fræjum. Fékk mér Blómkálsgrjón, avacado , heimagerðu chilly sósuna og síðan stráði ég … Halda áfram að lesa: Hádegið súper hollt 🙂
Góðan daginn Kannist þið við þetta….borða sem „pínu lítill páfagaukur“ þá verður maður svo mjór 🙂 Bara „oggu“ lítinn morgunmat…helst sleppa! Því ef þú sleppir og ferð og æfir líka vel í morgunsárið….brennir þú skriljón sinnum meiri fitu. Þá ertu náttúrlega farin að svima….komin með flensueinkenni og máttleysi. En mjór. Síðan kemur hádegi..auðvitðað alls ekkert borða á milli morgunmat og hádegis! Ekki undir neinum kringum … Halda áfram að lesa: Hættu að svelta þig fyrir vigtina.