Matarmarkaður í Lisabon.

Ég er nýkomin frá Lisabon í Portugl. Var þar á stjórnarfundi sjúklingasamtaka http://www.easo.org Kom þar á miðvikudegi snemma dags og áttum við góðan frídag áður en stíf fundarhöld hófust. Meðlimur í stjórninni hann Carlos sem er einn stofnandi www.adexo.pt samtök offitu sjúklinga og fyrverandi offitu sjúklinga í Portugal tók vel á móti mér og Sheree sem vinnur hjá EASO og er okkur í sjúklingasamtökunum innan handa. … Halda áfram að lesa: Matarmarkaður í Lisabon.

Blómkálssúpa.

Þessi súpa kom mér svo á óvart. Mig var búið að langa í  blómkálssúpu svo lengi! En allar þær blómkálssúpur sem ég fékk í gamla daga komu annað hvort úr pakka eða mamma bakaði upp með hveiti. Ekki kom þetta tvennt til greina. Svo góð ráð dýr bara redda sér 🙂 innihaldsefni: 450gr. Blómkál 4 msk. Biona ólífuolía 1 Rauðlaukur, grófsaxað 3-4 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 … Halda áfram að lesa: Blómkálssúpa.

Sushi kaka.

Kvöldmaturinn. Já „Sushi kaka“ Allt er nú til 🙂 Rakst á svona gleði á netinu í dag….einhver út í heimi hafði græjað svipaða köku og ég hreinlega slefaði yfir tölvuna 🙂 Rauk út í búð! Þetta yrði ég að fá mér í kvöldmatinn. Límdist í heilasellurnar 🙂 Svona sushi kaka er kannski ekkert endilega það hollasta í heimi ❤ En gleðin er þvílík 🙂 En … Halda áfram að lesa: Sushi kaka.

Hætt að vera fífl :)

Góðan daginn. Ég var ein af þeim sem var alltaf að leita eftir hinni einu sönnu réttu aðferð af stórkostlegri megrun. Að ná loksins af sér þessu „drasli“ og verða flott. Elti uppi allskonar vitleysu 🙂 Hef prufað ja sennilega næstum allar aðferðir í geimi hér. En það var líka málið ég elti…. Og gerði allt eftir bókinni. Aldrei á mínum forsemdum. Heldur var ég … Halda áfram að lesa: Hætt að vera fífl 🙂

Gleðilega nýja árið.

  Janúar mánuður er mörgum erfiður. Allt á einhvernvegin að gerast. Og miklar væntingar og kröfur á okkur sjálf í gangi. En kommon gott fólk 🙂 Förum bara áfram af skynsemi. Og hættum að ætla gleypa allan heimin á hverju nýju ári. Förum bara áfram af kærleik ❤ Og náum þessu bara með einu degi í einu. Borðum góðan mat og njótum 🙂 Sofum vel … Halda áfram að lesa: Gleðilega nýja árið.

Blómkáls tortillur.

Hádegið. Tortillur Blómkáls“tortillur“ Algjör snild Skítlétt að búa til og svo er bara velja sitt meðlæti Þetta er bara snild og sjúklega gott Uppskrift. Einn blómkálshaus millistærð og búið til blómkálsgrjón. 2 stór egg 1/4 bolli saxað ferskt kóríander safi úr 1/2 lime (um 2 msk) 1/2 tsk Maldon salt Aðferð. 1. Hitið ofninn í 190 celsius 2. Þetta ætti að verða um tveir bollar … Halda áfram að lesa: Blómkáls tortillur.

Ferðin til Amsterdam

Góðan daginn. Jæja þá er ég lennt og fer ekkert af þessum klaka meira nema með valdi þetta árið 🙂 Þetta er komið fínt 🙂 Þriggja daga fundur EASO patient counsel í Amsterdam. Hvað var ég að gera þar? Hér er síða samtaka http://www.easo.org Þetta eru samtök lækna og fagfólks um alla Evrópu ásamt Ísrael og Tryrklandi. Þetta eru fræðimennirnir sem eru að reyna hjálpa … Halda áfram að lesa: Ferðin til Amsterdam

Sjúklega góð pizza á sunnudegi.

Sunnudagsgleði 🙂 Fór á árshátíð í gær og mikið gaman 🙂 Dagurinn í dag er svona þið vitið „við viljum sukkmat“ Því er nú bara svarað með gleði 🙂 Græjaði blómkálsbotn og lék mér með álegg. Svo ótrúlega gaman að finna upp á einhverju nýju nammi í hvert sinn sem svona pizza er gerð. En held svei mér þá að þetta sé min uppáhalds….alveg með … Halda áfram að lesa: Sjúklega góð pizza á sunnudegi.

Gerum þetta bara sjálf.

Kvöldmaturinn græjaður 󾌵 Ég er alltaf tuðandi yfir borða hollt 🙂 Og margir ruglast á hollum mat og hreinlega þurrmeti . Eins og kemur svo oft fram hjá mér er mér meinilla við langar innihaldslýsingar á matvælum. Og tala nú ekki um allar E-merkingarnar. Nú eða stútfullt af sykri og eða saltmagnið í hæðstu hæðum. Og hvað þá ? Borða bara þurrar kjúllabringur? Því yfirleitt … Halda áfram að lesa: Gerum þetta bara sjálf.