Dásamlegur dagur með þessum hressu konum.
Sirrý hjá Hringbraut tók við okkur Jónu Hrönn Bolladóttur og Esther Helgu Guðmunsdóttur skemmtilegt viðtal um lífið og tilveruna fyrir og eftir kílóamissi.
Skemmtilegt og mjög fróðlegt viðtal.
Mæli með að stilla á Hringbraut núna kl.20 í kvöld.