Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Eitt af því skemmtilegra sem ég geri er að skreppa á námskeið hjá Salt eldhús. Alltaf svo mikið úrval af allskonar flottum námskeiðum þar í gangi. Yndislegt að koma til þeirra og njóta kvöldstundar 🙂 Dásamlega fallegt eldhús og viðmótið svo gott. Jú kostar helling 🙂 En svo sannalega þess virði ❤ Og nei þetta er sko ekki kostuð umræða heldur ánægð kona sem vil … Halda áfram að lesa: Að skreppa á matreiðslunámskeið .

Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.

Heilsulausnir í Heilsuborg.

Fyrir sex árum síðan ákvað ég að gefa mér minn „síðasta“ séns á því að reyna verða mjó! Ég hafði verið í megrun allt mitt líf MEISTARI í megrunum 🙂 Ég var komin með sjúkdóma bland í poka….MS sjúkdóminn, Vefjagigt, Rósrauða og Þvagsýrugigt ….geri aðrir betur! Með þessar greiningar var ég við það að gefast upp<3 Hef sagt mína sögu svo oft að ég eiginlega … Halda áfram að lesa: Heilsulausnir í Heilsuborg.

Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.

Eggaldin samlokur.

Eitt af mínum uppáhalds hráefnum er eggaldin. Hægt að nota í svo margt. Æði sem lasanablöð og gríska flotta rétti. Líka hægt að steikja með öðru grænmeti sem og grilla. En ég er mest skotin í svona gleði sem „samlokubrauð“ Þá hreinlega bara leika sér með innihaldið. Hægt að fara í allar áttir. Best finnst mér að nota borðgrill og já litla samlokugrillið virkar fínt. Skera eggaldin í sneiðar þversum og … Halda áfram að lesa: Eggaldin samlokur.

Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Þessi dressing eða mæjó er sjúklega góð. Ef þið eruð ekki fyrir hvítlauk bara sleppa og nota eitthvað annað eða minka magnið. Innihald. 1/2 bolli cashew hnetur (ég nota frá Sólgæti) 1/4-1/2 bolli vatn 1/2 sítróna (bara safinn) 1 tsk. Dion sinnep (eða annað gott sinnep) 1/2 tsk. síróp 1 hvítlauksrif Örlítið af Heita pizza kryddinu frá Pottagaldrar  fer eftir hvað maður vill af chillí … Halda áfram að lesa: Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Granóla orkubar.

Innihald 1 Bolli Möndlur 1 Bolli Cashews hnetur (ef sleppa hnetum bæta við meira af möndlum) ¼ Bolli Graskersfræ ¼ Bolli Sólblómafræ ¼ Bolli Hörfræ ¼ Trönuber ½ Bolli Kokosflögur ¼ Bolli Kokosolia ½ Bolli Hunang ( ég minka yfirleitt hunangið um helming) 1 tsk. Vanillu dropar 1 tsk. Gott salt 1 Bolli Rúsínur á toppinn eftir að hefur verið bakað (má sleppa) Aðferð Setjið … Halda áfram að lesa: Granóla orkubar.

Healthy Mind and Body

Góðan daginn. Þið vitið flest öll að ég starfa með sjúklingasamtökum í Evrópu út frá http://www.easo.org European Association for the Study of Obesity. Við erum frá mörgum Evrópulöndum sem störfum innan þessara sjúklingasamtaka. Erum alltaf að verða frá fleiri og fleiri löndum sem taka þátt. Ennþá vantar nokkur lönd upp á. Þar á meðal Noregur 🙂 Þannig ef einhver þarna úti vinnur með offitusjúklingum í … Halda áfram að lesa: Healthy Mind and Body