Eggjavafla.

Aðferð. Eitt egg pískað upp með 1msk. af ristuðum fræjum frá Sólgæti , (má sleppa fræjum) Pipar og eðal salt. Og beint í vöflujárn 😊 Sum járn þarf að olíubera ég er heppin mitt er eldgamalt og þarf ekkert að smyrja. En gott er að setja nokkra dropa í bréf og maka aðeins á járnið ef með þarf. Meðlæti ofan á eggið….. Camenbert með sultu (án viðbætts sykur) … Halda áfram að lesa: Eggjavafla.

Eggjakaka.

Þegar að tíminn er naumur eru svona eggjakökur tær snild. Steikja á pönnu og skella í örfáar mínútur inn í ofn í lokin á grillstillingu. Avacado er nánast gott með öllu svo tær snild að skera ofan á eftir eldun. Aðferð. Þrjú egg í eggjaköku. Pískuð upp kryddað með salti, pipar og heita pizzakryddinu. Steikja á pönnu og láta ofan á eggin…..bara létt tillaga hér … Halda áfram að lesa: Eggjakaka.

Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.

Eggaldin samlokur.

Eitt af mínum uppáhalds hráefnum er eggaldin. Hægt að nota í svo margt. Æði sem lasanablöð og gríska flotta rétti. Líka hægt að steikja með öðru grænmeti sem og grilla. En ég er mest skotin í svona gleði sem „samlokubrauð“ Þá hreinlega bara leika sér með innihaldið. Hægt að fara í allar áttir. Best finnst mér að nota borðgrill og já litla samlokugrillið virkar fínt. Skera eggaldin í sneiðar þversum og … Halda áfram að lesa: Eggaldin samlokur.

Blómkáls tortillur.

Hádegið. Tortillur Blómkáls“tortillur“ Algjör snild Skítlétt að búa til og svo er bara velja sitt meðlæti Þetta er bara snild og sjúklega gott Uppskrift. Einn blómkálshaus millistærð og búið til blómkálsgrjón. 2 stór egg 1/4 bolli saxað ferskt kóríander safi úr 1/2 lime (um 2 msk) 1/2 tsk Maldon salt Aðferð. 1. Hitið ofninn í 190 celsius 2. Þetta ætti að verða um tveir bollar … Halda áfram að lesa: Blómkáls tortillur.

Kínóa og allskonar.

Ég er mjög hrifin af matargerð sem hægt er að geyma og hita upp 🙂 Og að það sé hægt að nota matinn í allskonar. Bæta og breyta jafnvel einum rétt í eitthvað allt annað. Ég á yfirleitt til í isskáp soðið Kínóa. Ég er mjög hrifin af þeirri fæðu. Þetta er örsmá fræ full af gleði 🙂 Á laugardaginn leit ég inn í ísskáp. … Halda áfram að lesa: Kínóa og allskonar.

Yndislegur hádegisverður.

Dásamlegt að dekra aðeins við sjálfa sig 🙂 Margir eru í veseni hvað skal borða í hádegismat. Kannski komin með leið á salat disknum og brauð samlokum. Þá er þetta tilvalið. Tekur bara 10 mín að græja svona dýrð. Í þessar vefjur notaði ég. 3 stykki hrísgrjónablöð Avacado papriku Yddaða gúrku Yddaðar gulrætur Kál Hvítar baunir Chillí Bláber Feta ost og nokkra dropa af olíunni … Halda áfram að lesa: Yndislegur hádegisverður.

Litríkt hádegi.

Hádegið. Ég er alveg komin á fullt í ræktinni….og það kallar bara á endalausa hollustu 🙂 Borða til að njóta ❤ Fallegur matur…gerir svo mikið fyrir mig 🙂 Ég verð bjartari og langar svo miklu frekar að bjóða mér í mat ef að maturinn er eitthvað sem ég girninst 🙂 Í dag fékk ég með heihveiti tortillu. Ekkert mál að græja svona gleði sem nesti … Halda áfram að lesa: Litríkt hádegi.

Pizza pizza pizza….blómkálspizza :)

Hádegið. Búin að vera í smá lægð…æi þið vitið „aumingja ég að búa á þessu landi dæmi……vetur og allt dýrt“ Þessi hundleiðinlega sem tuðar bara um hvað allt er mergjað í útlöndum….og alltaf vetur hér!! En nú er komið gott 🙂 Er hvort eð er að fara út hhehehehhehe En allavega um að gera þegar að svona tuðkerling kemur í heimsókn..að snúa vörn í sókn … Halda áfram að lesa: Pizza pizza pizza….blómkálspizza 🙂

Kínóa Nori rúllur.

Kínóa Nori rúllur. Ég nota kínóa frá Heilsu. Hef farið í gegnum annsi marga pakka af kínóa frá hinum og þessum og enda alltaf aftur á þessu sama frá Heilsu. Mér finnst betra að sjóða kínóa með grænmetiskrafti. Nota kjarnan kraftinn frá Natur Compagnie. Ég nota líka negul nagla og Maldon salt. Negul naglarnir gefa svo skemmtilegt bragð. Þegar að ég sýð einn poka nota … Halda áfram að lesa: Kínóa Nori rúllur.