Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Djúsí ostasamloka. Aðferð að „brauði“ Sjóða blómkálshrísgrjón. Mér finnst best að skera niður blómkál…taka stönglana frá. Bara nota blómin …hitt getur farið í snakk eða sósur 🙂 Þegar búin að skera niður blómin …setja í matvinnsluvél og mér finnst gott að telja upp á 11 meðan að vélin vinnur blómin í grjón. Volla þá er að láta þetta í pott með sjóðandi saltvatni…bara lítið af … Halda áfram að lesa: Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Lax og aftur lax .

Hádegið. Ég datt niður á Gullnámu 🙂 Fiskikóngurinn er bara besta búðin í bænum. Skrapp inn til að kaupa mánudagsfiskinn 🙂 Enda alltaf í tómu tjóni þarna inni. Þvílíkt úrval og allt svo vel framsett. Afgreiðslan algjörlega til fyrirmyndar . Á maður ekki að hrósa þeim sem gera vel 🙂 Allavega fékk steinbít fyrir kvöldið. Alveg sjúklega girnilegur…. En þetta Laxa dæmi fór alveg með … Halda áfram að lesa: Lax og aftur lax .

Sjúklega gott salat.

Hádegið. Mig langaði svo mikið í eitthvað sjúklega gott 🙂 Með fullt af bragði og allskonar gott. Svo reddaði mér salati með allskonar . Salat. Rucola Gúrka Plómutómatur Spírur Avacado Blaðlaukur Feta ostur Haloumi ostur Lamba kjöt ( afgangur af lambalæri) Heilhveiti pasta frá Rapunzel Ristuð fræ frá Rapunzel Jarðaber Rifsber Melóna Algjör lúxus. Halda áfram að lesa: Sjúklega gott salat.

Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Hádegið hjá mér í dag er tvíréttað 🙂 Því ég er að prufa að gera snittur sem ég lærði á námskeiði hjá Margrét Leifs heilsumarkþjálfun . Og verð bara að fá að njóta 🙂 Þetta er svo mikil snild. Og frábært til að bjóða upp á í veislum 🙂 Sætar kartöflur skornar mjög fínt í snittu lagaða bita. Í plast poka eða lokaða skál setja … Halda áfram að lesa: Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Hádegis salatið beint úr garðinum.

Hádegið . Þetta gerist ekki betra 🙂 Ég er svo heppinn að eiga risa stóra „nammi“ skál út í garði . Og í dag náði ég mér í allskonar salat – spínat- lauka -jarðaber . Og bjó mér til Kínóa salat. Sjaldan smakkað jafn mikið jummí . Skar niður helling af allskoanr salati. Síðan tvær tegundir af laukum. paprika Plómutómatur Gúrka Avacado Feta ost Jarðaber … Halda áfram að lesa: Hádegis salatið beint úr garðinum.

Dásamlegt hádegi.

Hádegið. Tabata í morgunsárið. Og Sigga kennari er ekkert að fara neitt silkimjúkum höndum um okkur kellurnar. Alveg með þetta og bara gaman. Svona gleði eins og Tabata er kallar bara fram í manni að gera betur. Svo maður klikkar ekki á mataræðinu 🙂 Fékk mér léttsteikt grænmeti , kjúklingabaunir, alfaspírur, reykta bleikju og slettu af „trikkinu yfir“ en það er semsagt eftir eldun og … Halda áfram að lesa: Dásamlegt hádegi.

Létt hádegi.

Hádegið. Létt og gott . Steikt grænmeti með camenbert og kjúkling. Paprika Rauðlaukur Sveppir Gulrætur Kúrbítur Blómkálsgrjón kjúklinga bitar Camenbert Skera niður smátt papriku-lauk-sveppi-gulrætur og steikja. Ydda út í kúrbít ( nota sjálf Veggetti yddara ) Steikja vel saman. Í lokin bæta við elduðum kjúkling og blómkálsgrjónunum. Krydda til með salt-pipar-cayenepipar Setja réttinn á disk og skera 3 bita af camenbert og stinga með á … Halda áfram að lesa: Létt hádegi.

Þetta er súper gott Boost.

Hádegið . Gæti mögulega verið eitt besta Boost sem ég hef smakkað. Boost. 1/2 banani1 Grænt epliEin lúka frosin Bláber( úr skagafirðinum)Tvær lúkur frosið mangoSíðan fór ég út í garð og náði í allskonar grænt kál úr kössunum hjá mér ( ekki samt Rucola of sterkt í þennan)Aldrei hægt að setja of mikið af því svo tróð vel í skálina 1 msk. Chia fræ ( læt … Halda áfram að lesa: Þetta er súper gott Boost.

Að njóta þess að vera í sumarbústað og borða hollt.

Hádegið . Þótt í bústað sé farið er hollustan ekki skilin eftir heima 🙂 Hér áður snérust svona ferðir upp í sukk fóður delux . Snakkpokar opnaðir og nammipokarnir biðu í röðum eftir opnum . Svo kom ég heim þreytt og útblásin. Neibb það er búið 🙂 Núna bara dúndur hollt og gott á minn disk …ekkert kanínu fóður samt 🙂 Egg í papriku með … Halda áfram að lesa: Að njóta þess að vera í sumarbústað og borða hollt.