Þessi kaka er aldeilis góð 🙂
Vinkona mín kynnti mig fyrir þessari.
Kakan
.I bolli Döðlur
1 bolli valhnetukjarna
1 bolli Hrásykur,
3 msk spelt hveiti
3 msk vatn
2 st Egg
1 tsk lyftiduft (heilsu)
75 súkkulaði brætt allt blandað saman.
og voða gott að bæta við 1 bolla haframjöl og kókosmjöl.
Bakað í sirka 15 til 20 mín á 180 gráðum.
Gott að setja ofaná jarðaber , vínnber eða melónu:)
Æðisleg kaka
Góð með Rjóma, ís eða Grískri jógúrt.
Ég mundi minnka sykurinn um a.m.k.helming,döðlurnar eru svo sætar.
Já örugglega góð hugmynd 🙂
Annars fæ ég mér bara svona nammi alveg spari…og voðalega lítið.
Þannig að maður finnur vel fyrir sykrinum.
Svo góð hugmynd 🙂
Takk fyrir þetta.