Morgunmaturinn í London.

10330362_10152368317570659_4440556272904604226_n

Góðan daginn 🙂

Í dag er morgunmaturinn borin fram í London.
Í brakandi blíðu og glampandi sól.
Fátt betra en ad borða morgunmatinn sinn í svona alsælu.

Stefnan er sett á Body Expo 2014 sýninguna í Birmingham í dag.
Þar verðum við vinkonur að kynna SnackFish alla helgina 🙂
Flottan Harðfisk sem er komin út á Breskan markað og stútfullur af Próteini og hollustu.
Verður gaman ad kynna þetta fyrir þessum markaði.

Annars njótum við bara veðurs og hollustu.
Búnar að græja hollustu nesti fyrir næstu daga 🙂
Nóg af vatni og ávöxtum.
Tilbúnar fyrir frábæra helgi.

Njótið dagsins. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s