„Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Felusósan snjalla Pasta og lasanja sósa Kalla hana felusósu því ég nota fult af grænmeti….aldrei eins 🙂 Nota það sem til er í ísskápnum í það skiptið. Og þarna næ ég góðum grænmetisskamti ofan í fjölskylduna 🙂 Því ekki eru allir eins glaðir með grænmeti og húsfrúin 🙂 Innihald: 2 dósir sykurlausir tómatar í dós eða fernu 1 dós vatn (bara nota dósina undan tómatinum) … Halda áfram að lesa: „Felusósa“ frábær sósa með pasta og lasanja.

Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Kjúklingabaunabuff Innihald: 250 g kjúklingabaunir 2 tsk olía (og ein til viðbótar til að pensla með) 1 1/2 laukar, saxaðir smátt 5 meðalstórar rifnar gulrætur 4 hvítlauksgeirar (merja) 2 tsk Herbs de Provence (pottagaldrar) 1 tsk cumin 2 dl. soðið Banka bygg 1 egg Nýmalaður pipar Salt Cayenepipar eftr smekk…mjög sterkur pipar svo varlega ☺ Aðferð. Leggðu baunirnar í bleyti í kalt vatn yfir nótt … Halda áfram að lesa: Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Á hvaða kúr ertu ?

Góðan daginn. Já það líður að helgi hvert fara þessir dagar sveimér þá 🙂 Ég er búin að fá ótrúlega mikið af skilaboðum síðastliðina daga. Mikið spurt um matarheftið . Og margir sem snúast í hringi „Hvað gerðir þú“ Hvaða kúr fórstu í ? Máttu borða þetta?? Ertu ekki alltaf inn í eldhúsi?? Og allskonar 🙂 Það sem ég gerði 🙂 Ég fékk nóg. Þá … Halda áfram að lesa: Á hvaða kúr ertu ?

Gúllassúpa með ísl. byggi :)

Kvöldmaturinn 🙂 Þessi gúllassúpa var nú aldeilis góð 🙂 Gúllassúpa með Bankabyggi. Og stútfull af grænmeti. Rífur í ….en samt ekki neitt ofur sterk. Og núna á ég stútfullan pott af þessari dásemd. Og frábært að eiga svona í döllum inn í frysti eða kæli 🙂 Elska svona mat sem maður eldar stórt……og á í afganga. Því hver nennir að hanga í eldhúsinu alltaf 🙂 … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa með ísl. byggi 🙂

Nokkuð ánægð kona bara.

Góðan daginn. Í dag er ég svo þakklát 🙂 Stundum koma svona dagar þar sem manni líður bara vel. Matarheftið mitt að detta inn um lúgurnar hjá ykkur 🙂 Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst. Sjáið til ég er ekki sjálf að trúa þessu ….. Byrjaði alltof þung bæði á sál og líkama í Heilsuborginni. Fann mig ekki alveg matarlega neinsstaðar. Svo ég helti … Halda áfram að lesa: Nokkuð ánægð kona bara.

Sunnudags pæling.

Góðan daginn. Sunnudagsmorgun það er eitthvað svo þægilegt 🙂 Og gott að hafa svona dag sem maður hleður batterýin. Hvernig er með þetta sjálfsöryggi ? Hvenær megum við vera stolt af okkar líkama? Er það þegar að nánast „photoshop“ lúkki er náð ? Erum við þá orðin nógu í lagi? Má ekki vera eitt aukakíló eða hvað mega þau vera mörg auka til að við … Halda áfram að lesa: Sunnudags pæling.

Matarheftið mitt komið i sölu.

Jæja þá ætla ég að bjóða loksins heftin mín til sölu 🙂 Þetta er matreiðsluhefti með yfir 60 uppskriftum . Allt frá hugmyndum af morgunmat til nammi 🙂 Aðal málið hjá mér er að elda hreinan hollan mat. Og hafa uppskriftirnar ekki of flóknar. Heftið er 80 blaðsíður og allar uppskriftirnar með mynd. Hlakka til að koma þessu frá mér 🙂 Ætla að gefa 10% … Halda áfram að lesa: Matarheftið mitt komið i sölu.

Breytum okkar háttum á okkar hraða.

Góðan daginn. Já þetta með að ná árangri. Að koma sér í gírinn….og halda sig við efnið. Að ná að létta sig og komast í form er hið minnsta þetta líkamlega 🙂 Þetta er allt þarna uppi!! Að koma sér í skilning um að þú ætlir að komast út úr vítahring megrunar og niðurlægingar. Að þetta sé komið gott. Setja sér markmið …og vertu raunsæ/r … Halda áfram að lesa: Breytum okkar háttum á okkar hraða.

Brúnkur sem eru sjúklega góðar :)

Alltaf verið að spyrja mig …..“ En jólin ???? Hérna er nú aldeilis nammið til að njóta 🙂 Var með þessar „brúnkur“ á námskeiðinu í gær. Gott að fá sér einn mola í eftirétt. Svartbauna brúnkur Innihald 1 dós svartar baunir eða 250gr. soðnar svartar baunir. 2 tsk. gott kakó ½ bolli haframjöl ¼ tsk. salt ⅓ bolli gott síróp eða önnur sæta ¼ bolli … Halda áfram að lesa: Brúnkur sem eru sjúklega góðar 🙂

Að ná tökum á lífinu með breyttum lífsstíl.

Góðan daginn. Vikan þýtur áfram . Námskeiðið „kenndu mér að borða rétt…og góðri heilsu halda létt“ var á viku þrjú í gær. Vorum við með prótein viku í gær. Allt um próteinin 🙂 Og maturinn sem ég var með að lokinni fræðslu hjá henni Erlu Gerði var : Harðfiskur með avacaco Rose kjúklinga læri með arabíska kjúlla kryddinu frá Pottagöldrum Kínóa með ristuðum möndlum og … Halda áfram að lesa: Að ná tökum á lífinu með breyttum lífsstíl.