Hádegi sem hægt er að mæla með.

Hádegið. Elska að detta í ofur hollustu svona rétt fyrir helgi. Í dag borða ég til að lækna….ekki veikja . Átti afgang af Lax. Og græjaði svo hitt bara með á skotstundu. Kaldur Lax Steiktur Aspas og gulrætur ( létt steikt á pönnu með lime , pipar og chilli salti 🙂 Salat með Avacado, plómutómat og rauðlauk Egg steikt á pönnu. Egg og aspas er … Halda áfram að lesa: Hádegi sem hægt er að mæla með.

Súper drykkur á hádegi.

  Hádegið. Altaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum. En þá reima ég skónna og fer um borg og bæ 🙂 Yndislegur göngutúr í morgun með kærri vinkonu Plútó labbinn minn fékk að fljóta með og liggur steindauður fram eftir degi . En mamman spræk 🙂 Fékk mér Boost og fjölkorna köku frá sollu með camenbert, sykurskertri sultu og káli . Boost. 2 Gulrætur 1 Epli … Halda áfram að lesa: Súper drykkur á hádegi.

Bleikja og meðlæti.

Flott að elda svona sumarfisk og njóta. Bleikja í möndluhjúp . Ferskt salsa. Gufusoðnar gulrætur. Aðferð. Bleikjan lögð í eldfast mót. Möndlur settar í blandara og unnið í mjöl má vera líka gróft ef fólk vill. Síðan blanda við mjölið sesamfræ- chilli salt-pipar-cayene pipar. Áður en mjölið er stráð yfir fiskinn er gott að skvetta smá Tamara sósu yfir fiskinn. Síðan mjölið yfir og inn … Halda áfram að lesa: Bleikja og meðlæti.

Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

  Kvöldmaturinn.Þetta verður ekki hollara  Urriði úr Veiðivötnum…spriklandi ferskur. Urriðinn er baðaður upp úr sítrónu bæði nuddaður og baðaður  Síðan Saltverk Reykjaness góða og pipar. Örlítið af Tamara sósu yfir… Graslaukur og Steinselja . Eldaðu inn í ofni…ætlaði að grilla hann…en veðrið  Borðað með : Avacado stöppu Og svo er grænmeti í smá nammi sósu. Sósan. 2 msk. Sýrður Rjómi 1 msk. Grísk jógúrt 1 … Halda áfram að lesa: Flottur Urriði nýveiddur úr Veiðivötnum.

Súpa fyrir Íslenskt sumar :)

Dásamleg súpa  Smá tai eða indversk  Innihald. 1,5 liter vatn. 1/2 dós Kokosmjólk ( kaupi alltaf þessar litlu og nota þá heila þannig) 1 msk. olía til að steikja upp úr 1 sæt kartafla frekar stór 3 Stórar Gulrætur 1 Rauðlaukur 1 stöngull Sellery 3 rif Hvítlaukur 4 cm Engifer 1/2 piri piri chilli ( rótsterkur !! svo þeir sem vilja ekki mikið chilli bara … Halda áfram að lesa: Súpa fyrir Íslenskt sumar 🙂

Garðurinn er að verða vel ætur :)

Hádegið. Hversu frábært er það að geta farið út í nammi kassa og fengið sér í Boostið sitt eitthvað grænt 🙂 Efsta myndin til vinstri…slappir Bananar og slöpp Vatnsmelóna Þetta fór í frysti í gær. Í dag notaði ég í þetta Boost. Frosin Banani Frosin Vatnsmelóna Frosið Mangó Frosin Jarðaber 1 Kivi Grænkál úr beðinu Rabbabari úr beðinu Spínat úr beðinu 2 msk. Chia fræ … Halda áfram að lesa: Garðurinn er að verða vel ætur 🙂

Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo mikið snildaráð 🙂 Skera niður helling af grænmeti í eldfast mót. Ég var með í þetta sinn. Eggaldin Kúrbít Rauðlauk Gulrætur Rauða papriku Sætar kartöflur Sveppi Tómata Chilli salt og pipar. Slettu af olívu olíu og inn í ofn. Elda eftir smekk 🙂 Ég vil ekki mjög maukað grænmeti. Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef … Halda áfram að lesa: Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Hádegið og afgangahátíð :)

Hádegið . Frábæra fiskitvennan frá því í gærkvöldi í Tortilla brauði  Með Piri-piri Saffran sósu og sýrðum rjóma. Avacado til að vera með aðeins meiri gleði  Kóranderinn beint úr gluggakistunni…þvílík alsæla. Dásamlegt og frábær leið til að nota afganga . Spelt brauðið fæ ég bara í Krónunni . Ég er mikil afganga kona og hendi aldrei mat. Frekar frysti afganga og redda seinna …ekki henda  … Halda áfram að lesa: Hádegið og afgangahátíð 🙂

Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum.

Hádegið . Heilsuborgin tekin í morgun með stæl. það er þannig með þessa hreyfingu að því öflugri sem hún er þá kallar líkaminn og sálin á góðan mat 🙂 Fallegan hollan og umfram allt næringargóðan mat. Passa sig á að borða mat sem fyllir og maður verði ekki svöng/svangur fljótt aftur 🙂 Þessi réttur bara til á smá tíma 🙂 Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum. Skera niður … Halda áfram að lesa: Hörpudiskur með Kúrbítsnúðlum.