Gleðilega páska.

Góðan daginn. Og gleðilega páska 🙂 Ég elska páskana…ekkert stress. Jólin eru eins og þeytivinda en páskarnir bara dásemd. Allir róaðir og til í þetta. Hér áður fyrr var hver einasta hátíð hjá mér matarhátíð. Stórsteikur og eftirréttir…voru mitt fag. Í dag þetta er svo skrýtið….ég get þetta ofát ekki lengur. Mér verður illt ef ég borða yfir mig og sérstaklega ef maturinn er þungur … Halda áfram að lesa: Gleðilega páska.

Höldum áfram með hollustuna.

Góðan daginn. Mánudagur. Og vitiði ég er bara öll að koma til 🙂 Jú geng ennþá smá hokin og allt það. Verkir á nóttunni og alles ennþá. Það er tengt mínum vesenis nafla sem ekki vill gróa og er með stæla. Já en þetta er samt allt að koma finn það bara 🙂 Þýðir ekkert nema taka þetta á Pollíönnu . Hún er best í … Halda áfram að lesa: Höldum áfram með hollustuna.

Dagur átta.

Góðan daginn . Jæja dagur átta….dagur átta eftir stóra aðgerð. Aðgerðin sem ég hafði beðið eftir …ja kannski í nokkur ár. En áður en svona stór aðgerð er framkvæmd eru nú annsi mörg atriði sem þurfa smella saman. Að fara í svuntuaðgerð getur verið allskonar. Frá því að vera bara smá fegurðaraðgerð upp í svona aðgerð eins og ég fór í . Nauðsyn svo hægt … Halda áfram að lesa: Dagur átta.

Gleðilegt nýtt ár .

Gleðilegt nýtt ár. Árið er 2015. Það er nýjársdagur og það er dásamlegur dagur að renna upp. Einhvernvegin svo „fresh fresh“ Fyrir utan hvað það er einstaklega fallegt þarna úti núna. Nýfallinn snjór og logn. Seljahverfið mitt er fallegt í svona veðri 🙂 Hvað svo ? Nýtt ár bókin opin og hvað svo. Hvernig verður þetta allt saman. Þú lofaðir kannski sjálfri þér að nú … Halda áfram að lesa: Gleðilegt nýtt ár .

Sveltum ekki af okkur kílóin.

Góðan daginn. Jæja þetta er tími ársins sem ég var með öll trikkin á hreinu 🙂 „Núna skildi þetta gerast….árið sem ég yrði mjó“ Og svo planaði ég hvernig ég mundi svoleiðis bráðna niður…. Kílóin mundu fjúka og ég yrði bara stælt og flott 🙂 Þetta var svo reddý í hausnum að þetta gat ekki klikkað. Skítauðvelt…bara byrja í janúar og þegar að sumarið kæmi….væri … Halda áfram að lesa: Sveltum ekki af okkur kílóin.

Þessi dagur …úff :)

Jæja það er komið hádegi 🙂 Þessi dagur hefur verið svo skrautlegur…og hann er bara rétt að byrja. Dagurinn byrjaði á því að ég vaknaði við eltingaleik í íbúðinni hjá mér. Ég bý svo vel að eiga einn ráðsettann Láka persablöndu strák sem hér öllu ræður…..eða var þannig. Þá býr hér líka hann hr. Plútó sem er risastór gulur Labrador sem allir elska…nema kanski þeir … Halda áfram að lesa: Þessi dagur …úff 🙂

Hugleiðing á mánudagsmorgni.

Góðan daginn. Kaldur morgun …kisurnar mínar búnar að opna vel út og viðra hérna hjá mér 🙂 Svo brrrrrr og verð að fara skipta um gluggaopnun…því önnur kisan er töluvert gáfaðri en hin og kann að opna alla glugga og læsinga 😉 Allavega „Hver er munurinn á megrun og nýjum lífsstíl“ fæ þessa spurningu svo oft 🙂 Þarna er svarið svona nærri því ….. á … Halda áfram að lesa: Hugleiðing á mánudagsmorgni.