Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Kvöldmaturinn. Já nú var veisla ❤ Sumardagurinn fyrst og um að gera fagna sumri með silung 🙂 Ætlaði að fá mér lax í Hafið Fiskverslun​ í gær en eins og alltaf dett ég bara í valkvíða við það eitt að líta á fiskborði hjá þeim. Ég elska að kaupa hreinan fisk og gera sjálf 🙂 En svo eru líka tilbúnir réttir þarna sem ég elska … Halda áfram að lesa: Silugur frá Hafinu Hlíðarsmára.

Kínóa Nori rúllur.

Kínóa Nori rúllur. Ég nota kínóa frá Heilsu. Hef farið í gegnum annsi marga pakka af kínóa frá hinum og þessum og enda alltaf aftur á þessu sama frá Heilsu. Mér finnst betra að sjóða kínóa með grænmetiskrafti. Nota kjarnan kraftinn frá Natur Compagnie. Ég nota líka negul nagla og Maldon salt. Negul naglarnir gefa svo skemmtilegt bragð. Þegar að ég sýð einn poka nota … Halda áfram að lesa: Kínóa Nori rúllur.

Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.

Kvöldmaturinn. Dásamlegur matur ❤ Þegar að ég vil dekra við bragðlaukana þá fæ ég mér góðan fisk. Við erum svo ótrúlega heppin hérna á höfuðborgarsvæðinu að eiga svo flottar fiskbúðir. Og ein mín algjörlega uppáhalds fiskbúð er Hafið Fiskverslun​ Hafið er í Spönginni Grafarvogi og hef ég komið þar við annsi oft. Þótt ég búi í Seljahverfi þá sæki ég þessa búð við hvert tækifæri … Halda áfram að lesa: Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.

Kvöldmaturinn á blautum mánudegi.

Kvöldmaturinn. Svona eru nú ekki amalegt að enda góðan mánudag ❤ Algjörlega minn uppáhaldsmatur 🙂 Lax steikur í ofni….í 20min. Krydd Maldon salt og nýmalaður pipar. Meðlæti. Aspas steikur með nokkrum olíu dropum og helling af ferskum sítrónu safa…kryddað með Maldon salti og pipar. Salat Iceberg Gúrka Plómutómatur Rauðlaukur Avacado Rauð paprika Mango Feta í bláu krukkunum…og smá af hreinum feta kubbi. Ristuð fræblanda frá … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn á blautum mánudegi.

Gleðilega páska.

Góðan daginn. Og gleðilega páska 🙂 Ég elska páskana…ekkert stress. Jólin eru eins og þeytivinda en páskarnir bara dásemd. Allir róaðir og til í þetta. Hér áður fyrr var hver einasta hátíð hjá mér matarhátíð. Stórsteikur og eftirréttir…voru mitt fag. Í dag þetta er svo skrýtið….ég get þetta ofát ekki lengur. Mér verður illt ef ég borða yfir mig og sérstaklega ef maturinn er þungur … Halda áfram að lesa: Gleðilega páska.

Þegar að heilsan er í húfi ??

Góðan daginn . Já hvað þá ef heilsan fer ? Ég missti mína heilsu. Ég tengdi þetta ekkert við offitu. Í dag verð ég titrandi hrædd þegar að ég sé þessar myndir. Þessa mynd efst í vinstra horni hef ég aldrei birt áður. Enda algjörlega á mínum verstu tímum offitunar. Í dag veit ég að skorpulifur…..tengist ekki bara áfengisdrykkju heldur mikilli fitusöfnun. http://www.visindavefur.is/svar.php?id=13886 Og lenti … Halda áfram að lesa: Þegar að heilsan er í húfi ??

Kerfinu þarf að breyta.

Góðan daginn. Já í dag eru kannski myndir ekki fyrir viðkvæma. En þetta er mynd sem sýnir svart á hvítu afleiðingar sjúklegrar offitu. Þangað var ég komin. Í dag get ég klætt mig í nánast hvað sem er og brosað 🙂 Agalega fín og sæt. En þannig líður mér ekki. Ég er offitu sjúklingur. Jú í bata og vinn hörðum höndum við að leiðrétta margra … Halda áfram að lesa: Kerfinu þarf að breyta.

Frábært námskeið að hefjast.

Frábært námskeið að hefjast 19.mars í Heilsuborginni 🙂 Hlakka til að elda og bralla með Erlu Gerði lækni Heilsuborgar. Erla Gerður er stútfull af fróðleik og fræðir okkur um leyndardóma líkamanns. Hvað virkar til að léttast og hvað virkar til að halda þetta allt saman út. Afhverju eru megranir ekki æskilegar . Og hvað með þetta hormónasystem…. Afhverju fitnum við ? Og afhverju eigum við … Halda áfram að lesa: Frábært námskeið að hefjast.