Eftir skóla hvað skal borða eða heima og veikur ?

10685069_10152621855955659_1199529576_n

Millibiti sem gleður 🙂

Minn litli er heima þessa dagana og getur sig lítið hreyft.
Má ekki stíga í fótinn sinn sem er 3 brotinn.
Svo mamman er nú líka smá einka „hjúkka“ „kokkur“ og „þjónustukonan“

Þessi elska er svo hrifin af eplum og hnetusmjöri.
Svo þá var nú málið eftir að hafa komið drengnum í sturtu á „einari“
að græja góðan drekkutíma 🙂

Flysja epli og kjarnhreinsa.
Þá smyrja með hnetusmjöri.
Skera kíví ofan á .
Síðan leika sér með meðlætið 🙂
Bláber, möndlur,grísk jógúrt, rúsínur, kókos og fræ.

Þetta tekur smá stund að græja og mikið sem þetta gleður ❤
Hver þekkir ekki „mamma það er ekkert til“
Hjálpum krílunum aðeins 🙂

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s