Súkkulaði hrákaka.

Þessi kaka er tær snild.Ekkert baksturs vesen.Súkkulaði kaka.Botn:80 gr kókohveiti20 gr Kókosflögur100 gr möndlur30 gr ósætt kakó250 gr döðlurnokkur korn af súkkulaði salti frá Urtu.Allt sett í matvinnsluvél og unnið vel saman. Þjappa í form (gott að hafa smjörpappír undir til að koma yfir á kökudisk) og setja í kæli. Mér finnst gott að hafa döðlurnar í bleyti áður betra koma þessu saman í form ef þær … Halda áfram að lesa: Súkkulaði hrákaka.

Konfekt með kaffinu .

Síðastliðina daga hefur sykurpúkinn nánanst ekki yfirgefið konuna eitt augnablik  Um helgina skellti ég í þessa köku  https://www.facebook.com/photo.php?fbid=293370387477229&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater En núna langaði mig svo mikið i alveg eins með karmellu . Átti kökuna inn í frysti….en karmellu „Humm“ Ok. skellti létt kokosmjólk á pönnu einni dós. 3 msk. Agave sýróp 1 tsk. vanilludropar oggu pokku salt… 3 dropar English toffie stevia Sauð þetta upp við medium … Halda áfram að lesa: Konfekt með kaffinu .

Súkkulaði hollustu kaka :)

Var í nammmmmi þörf! Búin að vera þannig í nokkra daga. Samdi við sjálfan mig að ég mætti kaupa mér „helling af lakkrís nammi“ um helgina  En ákvað svo fyrst að fara inn í eldhús og „rugla“ aðeins  Datt niður á fullkomna „súkkulaði köku og hver þarf nammi úr búðinni….iss þetta var aldeilis fínt fyrir sykurpúkann 🙂 Frönsk súkkulaði kaka. 100 gr Möndlur 100 gr … Halda áfram að lesa: Súkkulaði hollustu kaka 🙂

Súkkulaði búðingur .

Sælgæti  Ég var að kafna úr súkkulaði þörf….var farin að titra hreinlega ! Skellti í súkkulaði búðing fyrir mig og litla kallinn minn. Núna sit ég og „súkkulaði púkinn “ með bros á vör og mölum 🙂 Súkkulaði búðingur. 1 frosin Banani 1 vel þroskað avacado 1 msk. hressileg…gott kako 7 dropar English toffee stevíu örfá korn salt… 1 msk. vanillu skyr.is Fjörmjólk eftir smekk…eftir … Halda áfram að lesa: Súkkulaði búðingur .

Kókos og rommkúlur.

Morgun dundið  Laugardagsnammið tilbúið og komið inn í kæli . Kokos og rommkúlur. 350gr Döðlur 100gr Pekan hnetur 50gr Gott ósætt kakó ( ég nota sollu ) 1 1/2 tsk. romm dropa ( má vera meira ef maður vill sterkt bragð…eða nota aðra dropa ) 2 msk. Kokoshveiti 2-4 msk. vatn ( af döðlunum) Síðan auka kókoshveiti eða mjöl til að velta kúlunum upp úr. … Halda áfram að lesa: Kókos og rommkúlur.

Ávextir í skál fyrir sælkera.

vextir í skál geta verið hreinn draumur  Ég og drengurinn minn sem var að koma heim úr skólanum..þreyttur og lúin finnst þetta bara æði  Hann fékk sér svona líka…..en fær sér Lífrænt Hnetusmjör með. Í þessari skál. Mango Kivi Banani Pera 1tsk. Grísk jógúrt með Granateplum ( kreisti í jógúrtið svo þess vegna kemur þessu bleiki litur…og bragðið er æði ) Halda áfram að lesa: Ávextir í skál fyrir sælkera.

Súkkulaði ís ….hollur og freistandi :)

Súkkulaði ís í sólinni 🙂 4 frosnir bananar 4 mjúkar döðlur ( gott að rífa aðeins niður) Fjörmjólk eftir smekk…bara örlítið ef blandarinn er öflugur ( annars aðeins meira) 2 msk. gott kakó ( ég nota sollu kakó ) Allt í blandara og tekur nokkrar mínútur. Ég skellti svo smá grískri jógúrt yfir og toppaði mér fræjum úr granatepli . Smá melóna og málið er … Halda áfram að lesa: Súkkulaði ís ….hollur og freistandi 🙂