Sunnudagssæla.

Hádegið . Eftir hreint út sagt fræbæra viku matarlega séð og hreyfingalega séð…þá er bara að halda áfram með matargleðina 🙂 1/2 Beygla með avacado , eggjahvítu og Reyktum Lax. Salat með Jarðaberjum og Vatnsmelónu  Hemp fræja Ítalska blandan og pipar yfir allt. Egjahvítan. 3 Eggjahvítur ( nota úr brúsa) steiktar á pönnu með chilly salti. Skera svo niður og nota sem álegg. Avacado smjör. … Halda áfram að lesa: Sunnudagssæla.

Mangó Brauð :)

Nýbakað Mangó brauð Innihald. 500 gr spelti 30 gr. kokos hveiti 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 600 ml Mango frá Natures Finest ( sett í blandara og unnið vel….nota smá af vökvanum ) 60 g haframjöl Aðferð. Blandið spelti, vínsteinslyftidufti og salti saman í skál. Hellið Mangóinu út í skálina. Hrærið varlega í deiginu . Gætið þess að hræra ekki of mikið. … Halda áfram að lesa: Mangó Brauð 🙂