Rauðrófu hummus.

Tær snild að græja sér hummus og eiga  Frábært  í millibita með niðurskornu grænmeti. Nota með í allskonar vefjur  Innihald: 1 dós kjúklingabaunir (Biona eru æði) eða sjóða Sólgætis kjúklingabaunir. 2 msk tahini 1 sítróna (bara safinn) 0,5 dl. ólífuolía 1 miðlungs bökuð rauðrófa Salt eftir smekk (smakka til) Aðferð: Rauðrófu hummus 1.Kjúklingabaunir, sítrónusafi og tahini í matvinnsluvél, blanda þar til það er vel mixað … Halda áfram að lesa: Rauðrófu hummus.

Heilsulausnir í Heilsuborg.

Fyrir sex árum síðan ákvað ég að gefa mér minn „síðasta“ séns á því að reyna verða mjó! Ég hafði verið í megrun allt mitt líf MEISTARI í megrunum 🙂 Ég var komin með sjúkdóma bland í poka….MS sjúkdóminn, Vefjagigt, Rósrauða og Þvagsýrugigt ….geri aðrir betur! Með þessar greiningar var ég við það að gefast upp<3 Hef sagt mína sögu svo oft að ég eiginlega … Halda áfram að lesa: Heilsulausnir í Heilsuborg.

Chia grautur í glerkrukkum.

Allt sem hægt er að græja fyrirfram og eiga til að kippa með sér þegar að tíminn er naumur það er alveg málið . Ég elska svona chia grauta og hægt að gera á 1000 vegu. Þessi grautur er súper einfaldur og nota hann mikið. Ég blanda mitt eigið múslí úr vörum frá Sólgæti . Blanda Tröllahöfrum og allskonar fræjum saman og á til í glerkrukku. … Halda áfram að lesa: Chia grautur í glerkrukkum.

Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Þessi dressing eða mæjó er sjúklega góð. Ef þið eruð ekki fyrir hvítlauk bara sleppa og nota eitthvað annað eða minka magnið. Innihald. 1/2 bolli cashew hnetur (ég nota frá Sólgæti) 1/4-1/2 bolli vatn 1/2 sítróna (bara safinn) 1 tsk. Dion sinnep (eða annað gott sinnep) 1/2 tsk. síróp 1 hvítlauksrif Örlítið af Heita pizza kryddinu frá Pottagaldrar  fer eftir hvað maður vill af chillí … Halda áfram að lesa: Cashew hnetu dressing eða mæjó.

Litríkt hádegi.

Hádegið. Ég er alveg komin á fullt í ræktinni….og það kallar bara á endalausa hollustu 🙂 Borða til að njóta ❤ Fallegur matur…gerir svo mikið fyrir mig 🙂 Ég verð bjartari og langar svo miklu frekar að bjóða mér í mat ef að maturinn er eitthvað sem ég girninst 🙂 Í dag fékk ég með heihveiti tortillu. Ekkert mál að græja svona gleði sem nesti … Halda áfram að lesa: Litríkt hádegi.

Pizza pizza pizza….blómkálspizza :)

Hádegið. Búin að vera í smá lægð…æi þið vitið „aumingja ég að búa á þessu landi dæmi……vetur og allt dýrt“ Þessi hundleiðinlega sem tuðar bara um hvað allt er mergjað í útlöndum….og alltaf vetur hér!! En nú er komið gott 🙂 Er hvort eð er að fara út hhehehehhehe En allavega um að gera þegar að svona tuðkerling kemur í heimsókn..að snúa vörn í sókn … Halda áfram að lesa: Pizza pizza pizza….blómkálspizza 🙂

Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.

Kvöldmaturinn. Dásamlegur matur ❤ Þegar að ég vil dekra við bragðlaukana þá fæ ég mér góðan fisk. Við erum svo ótrúlega heppin hérna á höfuðborgarsvæðinu að eiga svo flottar fiskbúðir. Og ein mín algjörlega uppáhalds fiskbúð er Hafið Fiskverslun​ Hafið er í Spönginni Grafarvogi og hef ég komið þar við annsi oft. Þótt ég búi í Seljahverfi þá sæki ég þessa búð við hvert tækifæri … Halda áfram að lesa: Fiskbúðin Hafið alltaf jafn góður fiskur.