Ferðin til Evian-Les-Bains.

Að fá tækifæri og nýta þau. Mér bauðst fyrir ári síðan að koma á ráðstefnu í Evian í Frakklandi. Þessi litli bær er sem himnaríki líkastur með sýn yfir Alpana og Genfar vatnið. https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%89vian-les-Bains Bærin sjálfur er yndisfagur og hér er stressið ekki með í för. En hvað var ég að þvælast alla leið til Evian í Frakklandi 🙂 Jú á hverju ári halda samtökin … Halda áfram að lesa: Ferðin til Evian-Les-Bains.

Satay kjúklingasalat.

Græjaði kjúklingasalat í gærkvöldi sem alveg hitti í mark hjá okkur fjölskyldunni. Ég var ekkert sérstaklega að gera nýja uppskrift og þannig verða hlutirnir bestir bara skutla þessu og hinu í gleðina 🙂 En reyni eftir bestu getu eftir að hafa fengið óteljandi skilaboð á snapinu með uppskrift af þessu salati. Njótið ❤ UPPSKRIFT. 2 pakkar kjúklingalundir (var með frá Ísfugl) 2 bollar soðið heilhveitipasta … Halda áfram að lesa: Satay kjúklingasalat.

Vínarborgin heimsótt.

Að ferðast um alla Evrópu með fólki sem hefur sama áhuga og metnað við að bæta hag  offitusjúklinga og þeirra sem hafa áhuga að bættum og betri lífsstíl. http://www.easo.org eru samtök lækna og annara fagfólks sem koma að offitunni í Evrópu. Innan þessara samtaka eru sjúklingasamtök offitunar http://easo.org/patient-portal/ Þar sit ég fyrir Íslands hönd og fæ að fræðast og kynna mér nýja og bættari hluti tengt … Halda áfram að lesa: Vínarborgin heimsótt.