Vínarborgin heimsótt.

Að ferðast um alla Evrópu með fólki sem hefur sama áhuga og metnað við að bæta hag  offitusjúklinga og þeirra sem hafa áhuga að bættum og betri lífsstíl. http://www.easo.org eru samtök lækna og annara fagfólks sem koma að offitunni í Evrópu. Innan þessara samtaka eru sjúklingasamtök offitunar http://easo.org/patient-portal/ Þar sit ég fyrir Íslands hönd og fæ að fræðast og kynna mér nýja og bættari hluti tengt … Halda áfram að lesa: Vínarborgin heimsótt.