Ferðin til Evian-Les-Bains.

Að fá tækifæri og nýta þau. Mér bauðst fyrir ári síðan að koma á ráðstefnu í Evian í Frakklandi. Þessi litli bær er sem himnaríki líkastur með sýn yfir Alpana og Genfar vatnið. https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%89vian-les-Bains Bærin sjálfur er yndisfagur og hér er stressið ekki með í för. En hvað var ég að þvælast alla leið til Evian í Frakklandi 🙂 Jú á hverju ári halda samtökin … Halda áfram að lesa: Ferðin til Evian-Les-Bains.