
Satay kjúklingasalat.
Græjaði kjúklingasalat í gærkvöldi sem alveg hitti í mark hjá okkur fjölskyldunni. Ég var ekkert sérstaklega að gera nýja uppskrift og þannig verða hlutirnir bestir bara skutla þessu og hinu í gleðina 🙂 En reyni eftir bestu getu eftir að hafa fengið óteljandi skilaboð á snapinu með uppskrift af þessu salati. Njótið ❤ UPPSKRIFT. 2 pakkar kjúklingalundir (var með frá Ísfugl) 2 bollar soðið heilhveitipasta … Halda áfram að lesa: Satay kjúklingasalat.