Heimalagað Hummus.

10699355_10152633850615659_2085809264_n

Sjúklega góður millibiti með niðurskornu grænmeti

Sauð helling af kjúklingabaunum til að eiga.
Notaði góðar baunir frá Rapunzel .
Frysti helling en annað geymi eg í rétti eða tildæmis hummus.

Uppskrift.

3 bollar soðanar kjúklingabaunir
4 msk ólífuolía (nota Filioop Berio grænu)
1 sítróna (sítrónusafinn bara)
5 msk tahini (nota frá Rapunzel svo tært og gott)
5 hvítlauksgeirar
1 tsk Falk salt (eða annað gott eðal salt)
1 tsk. cumin (ég nota fræin og myl þau í kvörn)
1 tsk. cayenepipar (eftir smekk)
1/2 vatn til að þynna út (eftir smekk)

Allt í blandara og vinna í silki mjúka blöndu
Má alveg bæta út í sólþurkuðum tómötum, steinselju, oívum eða öðru góðu

Svo gott að eiga til í isskápnum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s