
En ekki í boði….og ekki var nú mikið til í ísskápnum
Svo góð ráð dýr….
2msk. hreint skyr
1 tsk. Grísk Jógúrt
1.tsk sykurlaus sulta
Niðurskorið Mango
Kreista úr Granatepli og taka fræin og hræra öllu saman.
Strá 1/2 tsk. af Kokoshveiti yfir
Þetta steinlá..ég er fín 🙂