Brauðbollur :)

Var að baka " Crazy" góðar brauðbollur  Fékk þessi æði form í London og gat ekki beðið lengur með að prufa þau  Tvær mismunandi stærðir þessar minni eru frábær lausn fyrir þá sem ekki vilja borða mikið af brauði  Hollar og góðar bollur ummmm hvað ég hlakkar til að setjast niður í hádeginu  Uppskrift 150 gr gróft spelt 150 gr Möndlumjöl 100 gr tröllahafrar  4 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk Blóðbergssalt frá Saltverki. 100 g fræblanda, ( sólblómafræ, hörfræ, sesam....eða bara það sem hentar) 1 msk Kúmen 4 1/2 dl AB mjólk 1 msk olivuolía Blanda öllu í skál og hræra varlega saman. Baka bollurnar við 200° C í ca. 20 mínútur ( fer eftir hvaða stærð af formum maður er með)
Var að baka “ Crazy“ góðar brauðbollur
Fékk þessi æði form í London og gat ekki beðið lengur með að prufa þau
Tvær mismunandi stærðir þessar minni eru frábær lausn fyrir þá sem ekki vilja borða mikið af brauði
Hollar og góðar bollur ummmm hvað ég hlakkar til að setjast niður í hádeginu
Uppskrift
150 gr gróft spelt
150 gr Möndlumjöl
100 gr tröllahafrar
4 tsk vínsteinslyftiduft
1 tsk Blóðbergssalt frá Saltverki.
100 g fræblanda, ( sólblómafræ, hörfræ, sesam….eða bara það sem hentar)
1 msk Kúmen
4 1/2 dl AB mjólk
1 msk olivuolía
Blanda öllu í skál og hræra varlega saman.
Baka bollurnar við 200° C í ca. 20 mínútur ( fer eftir hvaða stærð af formum maður er með)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s