Tiu ár á milli mynda.

Góðan daginn. Á milli þessara mynda eru 10 ár. Fyrri myndin er svo þreytt og uppgefin kona á aðfangadagskvöld. Seinni myndin….ekki svo spræk ný komin úr stórri aðgerð . En samt allt önnur og ferskari. Kannski ef ég hefði tekið í taumana þarna á fyrri myndinni…. Hefði ég ekki endað í svona stórum uppskurði. Þar sem kviðslit ofan í kviðslit vegna offitu var búið að … Halda áfram að lesa: Tiu ár á milli mynda.

Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Djúsí ostasamloka. Aðferð að „brauði“ Sjóða blómkálshrísgrjón. Mér finnst best að skera niður blómkál…taka stönglana frá. Bara nota blómin …hitt getur farið í snakk eða sósur 🙂 Þegar búin að skera niður blómin …setja í matvinnsluvél og mér finnst gott að telja upp á 11 meðan að vélin vinnur blómin í grjón. Volla þá er að láta þetta í pott með sjóðandi saltvatni…bara lítið af … Halda áfram að lesa: Djúsi brauðlaus ostasamloka.

Lax með litríku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Lax og alsæla 🙂 Ég hreinlega elska lax. Vel eldaður lúna mjúkur…lax beint úr ofninum bara sælgæti. Ég set flökin í eldfast mót og krydda með salt-pipar-creola kryddinu frá Pottagöldrum. Vel af sítrónu safa yfir 🙂 Elda hann í svona 15-20 min í sjóðheitum ofni. Meðlæti. Avacado og mango salsa. Aðferð. Skera niður smátt. Avacado Mango Rauða papriku blanda vel saman…. Síðan skera niður … Halda áfram að lesa: Lax með litríku meðlæti.

Höldum áfram með hollustuna.

Góðan daginn. Mánudagur. Og vitiði ég er bara öll að koma til 🙂 Jú geng ennþá smá hokin og allt það. Verkir á nóttunni og alles ennþá. Það er tengt mínum vesenis nafla sem ekki vill gróa og er með stæla. Já en þetta er samt allt að koma finn það bara 🙂 Þýðir ekkert nema taka þetta á Pollíönnu . Hún er best í … Halda áfram að lesa: Höldum áfram með hollustuna.

Meðlæti með kvöldmatnum.

„Dinner in making“ Ég er með heilan kjúkling í svörtum potti mallandi inn í ofni 🙂 Kryddaður með Arabíska Draumnum og Creola kryddinu frá Pottagöldrum-salt. Borðum snemma á fimmt. því íþróttaæfingar og alles. Meðlætið 🙂 Bakaðir tómatar með salti og basiliku Sveppir með camenbert osti og Eþíóska kryddinu frá Pottagöldrum Sætar kartöflur salt-pipar og örlítið af olíu Rauðpaprika…verður dýsæt og góð svona bökuð 🙂 Þetta … Halda áfram að lesa: Meðlæti með kvöldmatnum.

Barnvænt brauð.

Barnvænt brauð 🙂 Sem hægt er að leika sér með….breyta samsetningu og annað. Brauðið góða. Innihald. 450 gr Heilhveiti 50 gr. Gróft kokos 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 400 ml AB mjólk 1 tsk agavesíróp/síróp 80 g haframjöl eða fræ …ég nota fræblöndu/musli sem samanstendur af tröllahöfrum-hörfræjum og sólblómafræjum ( síðan má bæta aðeins við og setja ofan á degið fyrir … Halda áfram að lesa: Barnvænt brauð.

Beikonvafin þorskur.

Kvöldmaturinn. Seint verður þessi Þorskur toppaður 🙂 Beikon vafin með aspas,vorlauk og camenbert smurosti . Kryddið var creola kyddið frá Pottagöldum og basiliku salt ( fékk í Brighton) Aðferð. Hafa flökin flöt og skera aspas og vorlauk í góðar ræmur. Leggja aspasinn og laukinn yfir fiskinn og eina tsk. af camenbert osti. Krydda fiskinn og rúlla upp með beikoni 🙂 Elda í ofni . Ég … Halda áfram að lesa: Beikonvafin þorskur.

Dagur átta.

Góðan daginn . Jæja dagur átta….dagur átta eftir stóra aðgerð. Aðgerðin sem ég hafði beðið eftir …ja kannski í nokkur ár. En áður en svona stór aðgerð er framkvæmd eru nú annsi mörg atriði sem þurfa smella saman. Að fara í svuntuaðgerð getur verið allskonar. Frá því að vera bara smá fegurðaraðgerð upp í svona aðgerð eins og ég fór í . Nauðsyn svo hægt … Halda áfram að lesa: Dagur átta.