Konfekt með kaffinu .
Síðastliðina daga hefur sykurpúkinn nánanst ekki yfirgefið konuna eitt augnablik Um helgina skellti ég í þessa köku https://www.facebook.com/photo.php?fbid=293370387477229&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater En núna langaði mig svo mikið i alveg eins með karmellu . Átti kökuna inn í frysti….en karmellu „Humm“ Ok. skellti létt kokosmjólk á pönnu einni dós. 3 msk. Agave sýróp 1 tsk. vanilludropar oggu pokku salt… 3 dropar English toffie stevia Sauð þetta upp við medium … Halda áfram að lesa: Konfekt með kaffinu .