Meðlæti með kvöldmatnum.

„Dinner in making“ Ég er með heilan kjúkling í svörtum potti mallandi inn í ofni 🙂 Kryddaður með Arabíska Draumnum og Creola kryddinu frá Pottagöldrum-salt. Borðum snemma á fimmt. því íþróttaæfingar og alles. Meðlætið 🙂 Bakaðir tómatar með salti og basiliku Sveppir með camenbert osti og Eþíóska kryddinu frá Pottagöldrum Sætar kartöflur salt-pipar og örlítið af olíu Rauðpaprika…verður dýsæt og góð svona bökuð 🙂 Þetta … Halda áfram að lesa: Meðlæti með kvöldmatnum.

Beikonvafin þorskur.

Kvöldmaturinn. Seint verður þessi Þorskur toppaður 🙂 Beikon vafin með aspas,vorlauk og camenbert smurosti . Kryddið var creola kyddið frá Pottagöldum og basiliku salt ( fékk í Brighton) Aðferð. Hafa flökin flöt og skera aspas og vorlauk í góðar ræmur. Leggja aspasinn og laukinn yfir fiskinn og eina tsk. af camenbert osti. Krydda fiskinn og rúlla upp með beikoni 🙂 Elda í ofni . Ég … Halda áfram að lesa: Beikonvafin þorskur.

Lambafile og meðlæti.

Kvöldmaturinn. Afmælis maðurinn minn er svolítið hrifin..jú reyndar eins og við öll í fjölskyldunni af Lambafile….með bernes og öllu 🙂 Svo ég græjaði það hjá Þín Verslun Seljabraut og berneas sósan úr Þín verslun …er killer 🙂 Ég er voðalea lítið fyrir kartöflur…en bakaði svoleiðis nammi fyrir hina 🙂 En meðlætið mitt var sveppir og perlulaukur. salatið einfalt og gott….og 1.tsk af bernes draumnum 🙂 … Halda áfram að lesa: Lambafile og meðlæti.

Humar með kúrbítsnúðlum.

Kvöldmaturinn 🙂 Eldaði „Humar pasta“ Yddaði niður Kúrbít fyrir mig sem núðlur. En sauð Rapunzel pasta skrúfur fyrir fjölsk. Er sjálf mikið meira fyrir kúrbítinn bara 🙂 Humarinn steikti ég upp úr 1 tsk. af ísl.smjöri hvítlauk, salt og pipar….örlítið af sítrónusafa. Sósan. Skar niður grænmeti. Paprika Vorlaukur Kúrbítur Chillí Hvítlaukur Nokkrir dropar af olíu á pönnuna…og kryddað með salt-pipar og töfrakryddinu frá Pottagöldrum. Þegar … Halda áfram að lesa: Humar með kúrbítsnúðlum.

Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Kjúklingabaunabuff Innihald: 250 g kjúklingabaunir 2 tsk olía (og ein til viðbótar til að pensla með) 1 1/2 laukar, saxaðir smátt 5 meðalstórar rifnar gulrætur 4 hvítlauksgeirar (merja) 2 tsk Herbs de Provence (pottagaldrar) 1 tsk cumin 2 dl. soðið Banka bygg 1 egg Nýmalaður pipar Salt Cayenepipar eftr smekk…mjög sterkur pipar svo varlega ☺ Aðferð. Leggðu baunirnar í bleyti í kalt vatn yfir nótt … Halda áfram að lesa: Kjúklingabaunabuff með ísl. Bankabyggi.

Gúllassúpa með ísl. byggi :)

Kvöldmaturinn 🙂 Þessi gúllassúpa var nú aldeilis góð 🙂 Gúllassúpa með Bankabyggi. Og stútfull af grænmeti. Rífur í ….en samt ekki neitt ofur sterk. Og núna á ég stútfullan pott af þessari dásemd. Og frábært að eiga svona í döllum inn í frysti eða kæli 🙂 Elska svona mat sem maður eldar stórt……og á í afganga. Því hver nennir að hanga í eldhúsinu alltaf 🙂 … Halda áfram að lesa: Gúllassúpa með ísl. byggi 🙂

Hamborgari og franskar.

Kvöldmaturinn. „Jessssörí“ hamborgari með frönskum 🙂 Þín Verslun Seljabraut er algjörlega með bestu hamborgarana. Og þeir eru á tiboði núna….það þurfti ekki að segja mér það tvisvar 🙂 Kjötborðið svo til fyrirmyndar hjá þeim 🙂 Já alltaf að hrósa því sem vel er gert. Ég byrjaði á því að skera niður sæta kartöflu í „frönsku kartöflu“ stærð. Þá raða ég þeim á bökunarpappír með ofnskúffu … Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.

Kúrbítspasta með humar og rjómasósu.

Kvöldmaturinn. Alsælan er hér við völd „Humar pasta/Kúrbítsnúðlur“ með rjómasósu og allskonar nammi Parmesan og nýmuldnum svörtum pipar fra Pottagöldrum. Sósan. Skera niður smátt : 2 rauðar paprikur 1/2 Rauðlauk 1/4 sellery stöngul sveppi eftir smekk 1/4 Kúrbít Steikja á pönnu og krydda með salt og pipar. Síðan er að bæta út í 1 msk. grænmetiskraft 4 dl. vatn 1/2 öskju létt sveppa ostur 1/2 … Halda áfram að lesa: Kúrbítspasta með humar og rjómasósu.

Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .

Hádegið hjá mér í dag er tvíréttað 🙂 Því ég er að prufa að gera snittur sem ég lærði á námskeiði hjá Margrét Leifs heilsumarkþjálfun . Og verð bara að fá að njóta 🙂 Þetta er svo mikil snild. Og frábært til að bjóða upp á í veislum 🙂 Sætar kartöflur skornar mjög fínt í snittu lagaða bita. Í plast poka eða lokaða skál setja … Halda áfram að lesa: Hollar en sjúklega góðar snittur á veisluborðið .