Hollustan í botn.

Hádegi . Hver elskar ekki að komast í hollustu stuð ! Ég átti æði tíma í ræktinni það kveikir alltaf smá í manni að borða hollt eftir svoleiðis gleði. Í gær fékk maðurinn minn þetta dásemdar skyr fráBændamarkaður frú Laugu . Ég hafði aldrei smakkað þetta skyr áður. Þrusu gott og alveg sérstaklega ferskt í Boost. Elska þessa búð 🙂 Boost. 2 msk. Hreina skyrið 1 … Halda áfram að lesa: Hollustan í botn.

Sunnudagssæla.

Hádegið . Eftir hreint út sagt fræbæra viku matarlega séð og hreyfingalega séð…þá er bara að halda áfram með matargleðina 🙂 1/2 Beygla með avacado , eggjahvítu og Reyktum Lax. Salat með Jarðaberjum og Vatnsmelónu  Hemp fræja Ítalska blandan og pipar yfir allt. Egjahvítan. 3 Eggjahvítur ( nota úr brúsa) steiktar á pönnu með chilly salti. Skera svo niður og nota sem álegg. Avacado smjör. … Halda áfram að lesa: Sunnudagssæla.

Eggjakaka mað bragði .

Hádegi. Klikk Body Pump tíma lokið og þvílíkt sem maður fær útrás í vöðvana eftir svona átök  Kom heim og hljóp inn í eldhús… svöng.is Eggjakaka 1 egg 2 eggjahvítur sveppir Plómutómatur Rautt chilli Avacado Reyktur Lax 1 tsk. Feta ostur chilli salt-pipar og Ítalaska Hemp fræja blandan frá Lifandi markaði . Þetta rann niður og þvílík sæla 🙂 Halda áfram að lesa: Eggjakaka mað bragði .

Eggjabaka fyrir þá sem kunna gott að meta.

Hádegi . Einn tveir og „Bingó“ hádegið klárt og hollustan í fyrirrúmi. Elska svona eggjabökur. Tekur bara augnablik að redda sér „einni böku“ Eggjabaka. 2 egg Reyktur Lax Avacado Mango Rauð paprika Brokólí spírur sveppir Spínat Aspars ferskur Chilli salt og pipar  Aðferð. Skella 1 tsk. olíu á pönnu sem má fara inn í ofn. Steikja sveppina í smá stund . Hræra eggin og spírurnar … Halda áfram að lesa: Eggjabaka fyrir þá sem kunna gott að meta.

Mögulega besta eggjakaka í heiminum :)

Hádegi  Mögulega besta eggjakaka sem ég hef smakkað !! Aðferð. Nokkrir dropar af olíu á pönnu sem má fara inn í ofn Hræra upp tvö egg og bæta rúmelag 1 msk. af Blómkálsgrjónum við og hræra vel. Setja blönduna á sjóðheita pönnuna. Bæta síðan við Avacado Rauð paprika Mango Spínat Plómutómatur Reyktur Lax Camenbert Chilli salt svörtum pipar Þegar búin að steikja vel setja inn … Halda áfram að lesa: Mögulega besta eggjakaka í heiminum 🙂

Einföld eggjakaka :)

Hádegið  Eggjakaka á 10min Ég notaði í þessa eggjaköku. Aspas ( ferskur ) 1 egg 2 Eggjahvítur Tómatur Vorlaukur Avacado Camenbert Kjúklinga bringa ( afgangur frá því í gær) salt pipar Kjúklingakrydd frá Pottagöldrum 1 tsk. olía ( til að steikja Asparsinn) Skera grænmetið niður eftir smekk. Hita oliu á góðri pönnu sem má fara inn í ofn. Steikja Aspars. Hella vel hrærðrum egg/hvíta yfir … Halda áfram að lesa: Einföld eggjakaka 🙂