Ferðin til Amsterdam
Góðan daginn. Jæja þá er ég lennt og fer ekkert af þessum klaka meira nema með valdi þetta árið 🙂 Þetta er komið fínt 🙂 Þriggja daga fundur EASO patient counsel í Amsterdam. Hvað var ég að gera þar? Hér er síða samtaka http://www.easo.org Þetta eru samtök lækna og fagfólks um alla Evrópu ásamt Ísrael og Tryrklandi. Þetta eru fræðimennirnir sem eru að reyna hjálpa … Halda áfram að lesa: Ferðin til Amsterdam

