Spelt tortilla með lambi
Kvöldmaturinn reddy á 10min Ég meina maður verður stundum að redda sér. Steikti magurt Lambahakk á pönnu með Papriku Gulrótum Rauðlauk Hvítlauk Sellerý Saltverkssalt , pipar og chilly sem krydd. Spelt tortilla hituð á pönnu. Hakkið og grænmetið ….salat , Plómutómatur , pinku ostur , salsa sósa , sýrður rjómi. Þetta var æði..allir sáttir og súper hollt Halda áfram að lesa: Spelt tortilla með lambi

