Sjávarrétta pasta

SjávaréttapastaBlálanga og Hörpuskel
Kúrbíts núðlur

Himneskt og smá pasta var alveg málið….var farin að sakna þess 
Svo fékk mér 1 msk. af Speltpasta
Það þarf ekki að fylla diskinn af pasta…smá smakk gerir alveg það sama 

Sósan

Gulrætur
rauðlaukur
rauð paprika
Hvítlaukur
Rautt chilly
Spínat
1 msk. Rjómaostur
tæplega 1/2 camenbert
mjólk eða Kaffirjómi….ég notaði kaffirjóma 
1 msk. grænmetis kraftur frá Sollu
vatn
salt og pipar.

Steikja allt grænmetið ( nema spínatið)
salta og pipra
Bæta vatni og setja kraftinn útí .
Þá er að setja ostinn og hræra vel svo osturinn bráðni vel.
Svo er að bæta spínatinu út í og Hörpudisk ( búin að steikja hann í smá smjöri á pönnu áður ) rjóma í lokinn 

Ég fékk mér 2 msk. af sósu 
Og þvílíkt gottttt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s