Gott brauð .

lmurinn er lokkandi  Nýbakað brauð er eitthvað sem fær "tærnar á mér til að krumpast  Ilmurinn er æði...og stökk skorpan er rugl  Í dag er uppskeru hátíð hjá drengnum mínum í Körfubolta hjá Fjölni. Og eiga foreldrar að sjá til þess að koma með veitingar á hlaðborð ...sem yfirleitt hefur nærri svignað af gleði  Ég bakaði Brauð og ætla smyrja með ísl. smjöri og góðum feitum osti fyrir strákana  Neita að koma með snakk eða sælgæti....eða "bónus múffur i poka  Ég vil gefa mér og mínum gott og læt það halda áfram út til fleiri....svo ilmandi brauð með osti er málið  Brauðið góða. Innihald. 500 gr spelti 30 gr. Gróft kokos 1,5 msk vínsteinslyftiduft 1 tsk salt (nota gott salt) 400 ml AB mjólk 1 tsk agavesíróp 60 g haframjöl eða fræ ...ég nota fræblöndu. Aðferð. Blandið spelti, vínsteinslyftidufti og salti saman í skál. Hrærið AB mjólk og agavesíróp saman og hellið út í skálina. Hrærið varlega í deiginu . Gætið þess að hræra ekki of mikið. Bætið haframjölinu, fræjunum eða öðru því sem þið viljið nota út í deigið og hrærið varlega nokkrum sinnum. Bætið svolitlu vatni við ef deigið er of þurrt. En alls ekki hafa of blautt. Ég nota silicon form. Bakið við 180-190°C í 40 - 50 mínútur.
lmurinn er lokkandi
Nýbakað brauð er eitthvað sem fær „tærnar á mér til að krumpast
Ilmurinn er æði…og stökk skorpan er rugl
Í dag er uppskeru hátíð hjá drengnum mínum í Körfubolta hjá Fjölni.
Og eiga foreldrar að sjá til þess að koma með veitingar á hlaðborð …sem yfirleitt hefur nærri svignað af gleði
Ég bakaði Brauð og ætla smyrja með ísl. smjöri og góðum feitum osti fyrir strákana
Neita að koma með snakk eða sælgæti….eða „bónus múffur i poka
Ég vil gefa mér og mínum gott og læt það halda áfram út til fleiri….svo ilmandi brauð með osti er málið
Brauðið góða.
Innihald.
500 gr spelti
30 gr. Gróft kokos
1,5 msk vínsteinslyftiduft
1 tsk salt (nota gott salt)
400 ml AB mjólk
1 tsk agavesíróp
60 g haframjöl eða fræ …ég nota fræblöndu.
Aðferð.
Blandið spelti, vínsteinslyftidufti og salti saman í skál.
Hrærið AB mjólk og agavesíróp saman og hellið út í skálina.
Hrærið varlega í deiginu .
Gætið þess að hræra ekki of mikið.
Bætið haframjölinu, fræjunum eða öðru því sem þið viljið nota út í deigið og hrærið varlega nokkrum sinnum.
Bætið svolitlu vatni við ef deigið er of þurrt. En alls ekki hafa of blautt.
Ég nota silicon form.
Bakið við 180-190°C í 40 – 50 mínútur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s