Kúrbítsnúðlur með steiktu grænmeti og Hörpudisk
Sósan ofur einfalt…
Vatn og grænmetiskraftur ( sollu í glerkrukkum)
Bætt útí hvítlauk og Camenbert ….
Soðið saman.
Bætt smá mjólk út í í lokin…eða Rjóma
Hörpudiskurinn steiktur …ég notaði kokosolíu…svo gott
Salt og pipar.
Kúrbítsnúðlur aðferð
Kúrbítur dregin eftir rifjárni sem er haft flatt.
Rifið í strimla…
Sett út í sjóðandi saltvatn í eina mínútu.
Sett í sigti og látið vatnið leka exstra vel af….kreista pínu án þess að kremja .
Ofur einfalt allt saman
Hollt og ofsa gott.