Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Kvöldmaturinn.Bara smá kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum. Ég var með kjúklingalundir sem ég lét marenerast í nokkra klukkutíma. Lögurinn . Hvítlaukur Engifer Rautt chilli Olivu olia Lime Sítróna Gott salt og pipar Ég krem laukinn og engiferið og læt í skál. Skera chilli smátt og kreista svo lime og sótrónu yfir allt. Bæta við olivu oliu úti og leggja kjúklinginn í skálina salta og pipara. Steikja svo … Halda áfram að lesa: Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Hádegi á skotstundu.

Hádegið . Ég er voðalega hrifin af Kúrbít. Hægt að nota hann á ýmsa vegu. Flottur sem núðlur, góður grillaður, steiktur, notaður í rétti og bakstur Fékk mér steiktan Kúrbít með chilly salti og smá cayenepipar. Rífur vel í svo fyrir þá sem ekki vilja sterkan mat nota bara salt og pipar tildæmis. Svo er það góða kjötsósan frá því í gær. Svo fínt að … Halda áfram að lesa: Hádegi á skotstundu.

Chilli sósa holl og góð.

Þessi chilly sósa er algjör „Bomba “ fyrir okkur sem fíla sterkan mat ( og fyrir hina sem ekki gera það…minka chilly magnið  Innihald. 2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna 1 dós af tomat pure 1 Rauðlaukur 2 paprikur 1/2 Sellery stöngull 4 Gulrætur 1 piripiri chilly…litlu rauðu chilly ( eða 1/2 rauður langur) 5 hvítlauks rif 1 kúfuð msk. gott … Halda áfram að lesa: Chilli sósa holl og góð.

Sunnudagssteikin :)

Kvöldmaturinn. Nauta prime Aspars með sveppum og chilli. Mango salsa Sætar kartöflur Þetta var rosalegt 🙂 Sveppir og aspars meðlæti. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=289776861169915&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater Mangó salsa. https://www.facebook.com/photo.php?fbid=289778704503064&set=a.181386822008920.1073741837.178553395625596&type=1&theater En var svo mikill kjúklingur…gat bara borðað hálfa sneið af kjötinu 🙂 Halda áfram að lesa: Sunnudagssteikin 🙂

Æðisleg chilly sósa.

Þessi chilly sósa er algjör „Bomba “ fyrir okkur sem fíla sterkan mat ( og fyrir hina sem ekki gera það…minka chilly magnið Innihald. 2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eða ein 500gr ferna 1 dós af tomat pure 1 Rauðlaukur 2 paprikur 1/2 Sellery stöngull 4 Gulrætur 1 piripiri chilly…litlu rauðu chilly ( eða 1/2 rauður langur) 5 hvítlauks rif 1 kúfuð msk. gott Karry … Halda áfram að lesa: Æðisleg chilly sósa.

Hádegið súper hollt :)

Hádegi var í tvennu lagi í dag 🙂 Fyrst var það Lifandi Markaður í Borgartúni. Fékk mér Grænu þrumuna . Verslaði svo aðeins…er eins og barn í nammi landi inn í þessari dásemdarbúð 🙂 Kom heim með þessa dollu af algjörri snild yfir Salat og súpur tildæmis. Ítölsk fræ blanda með Hemp fræjum. Fékk mér Blómkálsgrjón, avacado , heimagerðu chilly sósuna og síðan stráði ég … Halda áfram að lesa: Hádegið súper hollt 🙂

Meðlæti

Meðlæti með fisk eða kjúklinga Aspas ferskur eða frosin. 1tsk. ísl. smjör Mango Rautt chilly eftir smekk Kramin hvítlaukur eftir smekk Sítrónusafi úr sítrónu Salt pipar parmesan Setja smjörið á pönnu og hita. Bæta söxuðum chilly og pressuðum hvítlauk út í. Síðan leggja Aspasinn á pönnuna og vel af sítrónusafa yfir. Síðan Mango sem er skorið í litla teninga Salt og pipar  Leifa þessu að … Halda áfram að lesa: Meðlæti