Meðlæti með fisk eða kjúklinga
Aspas ferskur eða frosin.
1tsk. ísl. smjör
Mango
Rautt chilly eftir smekk
Kramin hvítlaukur eftir smekk
Sítrónusafi úr sítrónu
Salt
pipar
parmesan
Setja smjörið á pönnu og hita.
Bæta söxuðum chilly og pressuðum hvítlauk út í.
Síðan leggja Aspasinn á pönnuna og vel af sítrónusafa yfir.
Síðan Mango sem er skorið í litla teninga
Salt og pipar
Leifa þessu að malla vel saman…hræra varlega í .
Síðan í lokin aðeins Parmesan yfir
Þetta er alveg æði meðlæti…og ferskt og gott