Hamborgari og franskar.

  Kvöldmaturinn.Hamborgari og franskar Notaði ofnbakaðan Kúrbít undir borgarann.Stappaði þroskað Avacado ofan á borgarann. Rauðlaukur-tómatur-gúrka Egg Franskar úr sætum kartöflum ( bakaðar í ofni með chilli salti) Kokteilssósa ( sýrður rjómi og sollu tómatsósa) Volla Hamborgari og franskar þurfa alls ekkert að vera óhollusta. Velja góða borgara 🙂 Þetta var æði…og sukkþörfinni minni svalað 🙂 Halda áfram að lesa: Hamborgari og franskar.

Kvöldmaturinn í rugli.

Kvöldmaturinn.Mig auma hvað haldiði að hafi komið fyrir ?Ofninn á heimilinu hætti við að taka þátt í eldhúsverkunum .Ég sem var búin að skella í æðislegan Líbanskan kjúlla rétt.Svo núna er að fara kaupa nýjan bakaraofn .Mikil gleði.Svo græjaði þennan disk í smá fílu .Kjúllabringa hituð á pönnu með kirsuberjatómötum.Ferskur Aspars steiktur með ísl. smjöri og sítrónu safaHaloumi ostur steikturRucola MangoLéttsoðnar gulrætur sem ég lét í … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn í rugli.

Thai style í Seljahverfinu.

Kvöldmaturinn í Seljahverfi var skotheldur! Thai style. Nautaþynnur ( fæst í Bónus frá Kjarnafæði í frystinum) Gulrætur Vorlaukur Rauð paprika 3 rif hvítlaukur 1/2 rauður chilli 2 cm engifer ( Ferskur skera og hreinsa til) 1msk Oyster sauce 2msk Tamara sause 2 tsk. Fish sause 1 tsk. olia 1/2 tsk. Sukrin gold 6 tsk. vatn salt og pipar Lemongrass stir-fry-paste Búa til kryddlög úr Sósunum … Halda áfram að lesa: Thai style í Seljahverfinu.

Steinbítur með Basil og Lime.

Kvöldmaturinn. Var í stuði fyrir góðan mat 🙂 Steinbítur með Basil og Lime. Búið að krydda hann fékk hjá Hafið Fiskverslun Elska þessa fiskbúð 🙂 Bæði varan og þjónustan til fyrirmyndar. Síðan skellti ég fiskinum í eldfast form. Skar ofan í Gulrætur-Rauða papriku-Vorlauk-Epli-Mango Aðeins af salti yfir. Fiskurinn okkar á Íslandi er svo frábær matur. Og um að gera prufa fleiri fisktegundir. Borðað með Rocola-Tómatur-Jarðaber Niðurskornum … Halda áfram að lesa: Steinbítur með Basil og Lime.

Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Kvöldmaturinn.Bara smá kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum. Ég var með kjúklingalundir sem ég lét marenerast í nokkra klukkutíma. Lögurinn . Hvítlaukur Engifer Rautt chilli Olivu olia Lime Sítróna Gott salt og pipar Ég krem laukinn og engiferið og læt í skál. Skera chilli smátt og kreista svo lime og sótrónu yfir allt. Bæta við olivu oliu úti og leggja kjúklinginn í skálina salta og pipara. Steikja svo … Halda áfram að lesa: Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Kindalundir á salatbeði.

Kvöldmaturinn. Kindalundir á salatbeði. Kindalundir Hvítlaukur Rautt chilli Kóriander Villiberja salt ( frá Urtu) Pipar Safi úr 1/2 sítrónu 2 msk. olia 2 msk. sweet soya sósa Búa til kryddlög úr þessu öllu  Kremja hvítlaukinn og skera smátt kóriander. Blanda öllu saman vel. Láta síðan kjötið veltast upp úr þessu . Búið að vera síðan um hádegið hjá mér. Salatið. Iceberg Tómatar Gúrka Rauðlaukur Avacado … Halda áfram að lesa: Kindalundir á salatbeði.

Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Steiktir kjuklingaleggir með BBQ sósu 🙂 Sósan sett eftir á. Meðlæti. Gulrætur paprika Pistasiu hnetur Wasabi hnetur Döðlur Kokosflögur Chilly salt ( Falk salt) Skera og steikja allt saman á pönnu. Gott að saxa hneturnar. Ef pannan er góð þarf ekki nema nokkra dropa olíu. Síðan setti ég Tómata í eldfast mót…alveg heila og bakaði. Þeir verða eins og góð sósa  Smá gróft salt … Halda áfram að lesa: Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.