Kjúklingabringur í „semi“ Indverskri sósu.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga bringur með silkimjúkri pínku Indverskri sósu .Rosalega gott  Innihald. 5 Kjúklingabringur I dós Mnago frá Nature’s Finest á Íslandi 2 msk. Kotasæla 2 msk. Léttur sveppa ostur í öskju 1 Sellery stöngull 1 rauð paprika 3 Vorlaukar 1 rif Hvítlaukur 3 Gulrætur 1 msk. Kokos mjöl 1 tsk. Karry Pottagaldrar eða annað mjúkt karry 1/2 tsk. Garam Masala Pottagaldrar örlítið Cayenepipar ( má sleppa elsdsterkur) … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í „semi“ Indverskri sósu.

Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn.Langt síðan að ég hef smakkað svona góðan Kjúklingarétt 🙂Eldað fyrir 4.5 Rose kjúklingabringur1 poki ferskt spínat1 rauð paprika1/4 smátt skorið rautt chilli2 vorlaukar1/2 ferskt mangó3 msk. Feta í Bláu krukkunum6 msk. Kotasæla1/2 lítill poki ristaðar FuruhneturKjúkllingakrydd frá PottagöldrumChilli Falk salt og nýmulin piparAðferð.Bringurnar settar í eldfast mót og kryddaðar.Og inn í ofn.Í skál blanda Feta og Kotasælu saman.Skera grænmetið og mangóið niður smátt.Hræra öllu … Halda áfram að lesa: Kjúklingabringur í ofni með sjúku meðlæti.

Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Kvöldmaturinn.Kjúklinga læri úrbeinuð með Thai red curry.Rose kjúklingalæri einn poki .SpínatSveppirRauð paprikaVorlaukurMangoSalt og pipar4 msk. red curry paste1 dós létt kokosmjólk ( eða full fat)Aðferð.Leggja lærin í eldfast mót og salt og pipar yfir ( nota gott salt …tildæmis Falk salt eða Saltverkið )Skera grænmetið niður og strá yfir kjúllann.Hræra saman í skál red curry og kókosmjólk.Hella yfir í fatið.Álpappír yfir og inn í ofn.Fer … Halda áfram að lesa: Flottur kjúlla réttur á Laugardagskvöldi.

Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Kvöldmaturinn var dásamlegur. Spelt tortilla með gómsætu meðlæti. Kjúklingalundir steiktar og kryddaðar með creola kryddi , chilli Falk salti og pipar. Salsa sósa og sýrður rjómi. Tómatar – gúrka – kál – avacado – steikt gul paprika – rifin ostur . Þetta er uppáhalds hjá fjölskyldunni 🙂 Og gaman að borða þennan mat saman. Sól og sumar framundan….svo um að gera hafa matinn litríkan 🙂 Halda áfram að lesa: Dásemdar kvöldmatur „Sumar stuð“

Kvöldmaturinn í rugli.

Kvöldmaturinn.Mig auma hvað haldiði að hafi komið fyrir ?Ofninn á heimilinu hætti við að taka þátt í eldhúsverkunum .Ég sem var búin að skella í æðislegan Líbanskan kjúlla rétt.Svo núna er að fara kaupa nýjan bakaraofn .Mikil gleði.Svo græjaði þennan disk í smá fílu .Kjúllabringa hituð á pönnu með kirsuberjatómötum.Ferskur Aspars steiktur með ísl. smjöri og sítrónu safaHaloumi ostur steikturRucola MangoLéttsoðnar gulrætur sem ég lét í … Halda áfram að lesa: Kvöldmaturinn í rugli.

Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Kvöldmaturinn.Bara smá kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum. Ég var með kjúklingalundir sem ég lét marenerast í nokkra klukkutíma. Lögurinn . Hvítlaukur Engifer Rautt chilli Olivu olia Lime Sítróna Gott salt og pipar Ég krem laukinn og engiferið og læt í skál. Skera chilli smátt og kreista svo lime og sótrónu yfir allt. Bæta við olivu oliu úti og leggja kjúklinginn í skálina salta og pipara. Steikja svo … Halda áfram að lesa: Kjúklingaréttur með Blómkálsgrjónum.

Svo mikil snild að eiga tilbúin mat í ísskápnum.

Hádegi. Flottur tími í ræktinni og núna njóta veðurs 🙂 Hádegið er svo ljúft þegar að maður á afganga…eða kannski ekki endilega afganga. Því ég elda yfirleitt rúmlega einmitt til að þurfa ekki að vera alltaf í eldhúsinu. Á til steikt grænmeti í dalli. Allskonar útfærslur….þetta var með graskerafræjum og Pistasíum. Kjúkling steiki ég og á til þá bara til að kippa með á diskinn. … Halda áfram að lesa: Svo mikil snild að eiga tilbúin mat í ísskápnum.

Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Kvöldmaturinn. Steiktir kjuklingaleggir með BBQ sósu 🙂 Sósan sett eftir á. Meðlæti. Gulrætur paprika Pistasiu hnetur Wasabi hnetur Döðlur Kokosflögur Chilly salt ( Falk salt) Skera og steikja allt saman á pönnu. Gott að saxa hneturnar. Ef pannan er góð þarf ekki nema nokkra dropa olíu. Síðan setti ég Tómata í eldfast mót…alveg heila og bakaði. Þeir verða eins og góð sósa  Smá gróft salt … Halda áfram að lesa: Kjúklingaleggir með sjúku meðlæti.

Kjúklinga naggar og franskar :)

Kvöldmaturinn.Langaði í skyndibita  Svo reddaði því. Kjúklinga Naggar með stæl…“crispy style“ Sætkartöflu franskar Sinnepssósa Kokteil sósa Verður ekki meiri „Skyndibita“ fílingur en þetta  Kjúklinga naggar. 4 Bringur ( velja vel ) 4 Eggjahvítur ( á alltaf til brúsa með eggjahvítum) 2 dl. möndlumjöl 2 dl. spelti 150gr. Fitness morgunkorn 2msk. olia Krydd eftir þínu höfði  Ég notaði salt-pipar-cayennepipar-kjúlla krydd frá Pottagöldrum. Aðferð. Skera bringurnar í … Halda áfram að lesa: Kjúklinga naggar og franskar 🙂