MoodFood á Mallorca.

Jæja komin heim í veturkonung á Íslandi. Skrapp til Mallorca á ráðstefnu og athugaði hvernig sumarið lítur út. Jú ég get með sanni sagt að sólin virkar alveg ennþá og skín skært á eyjunni í suðri. En Mallorca búar vilja nú sagt meina að þetta sé kaldasti mai í manna minnum hitastigið samt um 20 stig …..erfitt líf 🙂 En hvaða stúss var á mér … Halda áfram að lesa: MoodFood á Mallorca.