Healthy Mind and Body

Góðan daginn. Þið vitið flest öll að ég starfa með sjúklingasamtökum í Evrópu út frá http://www.easo.org European Association for the Study of Obesity. Við erum frá mörgum Evrópulöndum sem störfum innan þessara sjúklingasamtaka. Erum alltaf að verða frá fleiri og fleiri löndum sem taka þátt. Ennþá vantar nokkur lönd upp á. Þar á meðal Noregur 🙂 Þannig ef einhver þarna úti vinnur með offitusjúklingum í … Halda áfram að lesa: Healthy Mind and Body