
Djúsi brauðlaus ostasamloka.
Djúsí ostasamloka. Aðferð að „brauði“ Sjóða blómkálshrísgrjón. Mér finnst best að skera niður blómkál…taka stönglana frá. Bara nota blómin …hitt getur farið í snakk eða sósur 🙂 Þegar búin að skera niður blómin …setja í matvinnsluvél og mér finnst gott að telja upp á 11 meðan að vélin vinnur blómin í grjón. Volla þá er að láta þetta í pott með sjóðandi saltvatni…bara lítið af … Halda áfram að lesa: Djúsi brauðlaus ostasamloka.