Day: 3. febrúar, 2015

Lax með litríku meðlæti.
Kvöldmaturinn. Lax og alsæla 🙂 Ég hreinlega elska lax. Vel eldaður lúna mjúkur…lax beint úr ofninum bara sælgæti. Ég set flökin í eldfast mót og krydda með salt-pipar-creola kryddinu frá Pottagöldrum. Vel af sítrónu safa yfir 🙂 Elda hann í svona 15-20 min í sjóðheitum ofni. Meðlæti. Avacado og mango salsa. Aðferð. Skera niður smátt. Avacado Mango Rauða papriku blanda vel saman…. Síðan skera niður … Halda áfram að lesa: Lax með litríku meðlæti.
Höldum áfram með hollustuna.
Góðan daginn. Mánudagur. Og vitiði ég er bara öll að koma til 🙂 Jú geng ennþá smá hokin og allt það. Verkir á nóttunni og alles ennþá. Það er tengt mínum vesenis nafla sem ekki vill gróa og er með stæla. Já en þetta er samt allt að koma finn það bara 🙂 Þýðir ekkert nema taka þetta á Pollíönnu . Hún er best í … Halda áfram að lesa: Höldum áfram með hollustuna.