Dagur átta.

Góðan daginn . Jæja dagur átta….dagur átta eftir stóra aðgerð. Aðgerðin sem ég hafði beðið eftir …ja kannski í nokkur ár. En áður en svona stór aðgerð er framkvæmd eru nú annsi mörg atriði sem þurfa smella saman. Að fara í svuntuaðgerð getur verið allskonar. Frá því að vera bara smá fegurðaraðgerð upp í svona aðgerð eins og ég fór í . Nauðsyn svo hægt … Halda áfram að lesa: Dagur átta.