
Ég er svo oft spurð út í morgunmatinn
Hér er smá sýnishorn ég er voða fastheldin.
En reyni að hafa fjölbreytni
Í dag
2 omega með D
1 Hafró
1 vatnsglas
1 kaffibolli
1 kivi
4 sveskjur
Musli….geri sjálf
Trölla hafrar, sólblómafræ, hörfræ ,speltflögur )
1 msk. Hörfræ mulin
Fjörmjólk í kaffið og út á Musli.
Svo er bara njóta
Hér eru uppl. um Hörfræ
http://www.mbl.is/smartland/pistlar/gudrunbergmann/1175954/