
Ís
Pera
Daðla
Smá 70% súkkulaði raspað yfir.
Cashew Hnetu ís.
1 1/2 bolli Cashews Hnetur ( leggja í bleyti í allavega tvo tíma )
2 bollar vatn
1/2 bolli Agave Sýrop
1-2 tsk. Hunang ( Ég setti Hunang með vanillu kornum í)
Pínku ponnsu salt
2tsk. Vanilludropar
Byrja á að setja Hneturnar í bleyti.
Síðan Setja Hneturnar og vatn saman í Blandara og blanda vel saman.
Og setja allt hitt út í og blanda vel saman.
Síðan ef þú átt ísvél ertu í góðum málum….lætur þetta í ísvélina og lætur hana vinna með ísinn og setur svo inn í frystinn.
En mín ísvél er frosin föst inn í frystiskáp….
Svo ég setti allt í stálskál og inn í frysti og á klukkustunda fresti hrærði ég upp í skálinni
Hér er upskriftir af svona ís í nokkrum útgáfum.
http://homecookinginmontana.blogspot.com/2011/09/raw-cashew-ice-creamdairy-and-egg-free.html
