Kjúklingabringur/lundir Ég notaði bakka af lundum því voru ekki sprautaðr með einhverju skrýtnu.
Skar í litla bita ( iss klippi frekar fljótlegra
Og steikti á pönnu.
Setja á disk og geyma aðeins.
Grænmetið
Gulrætur ( skar í strimla og sauð í 3min)
Vorlaukur
Rauð paprika
mais baunir ( frosnar )
Hvítlaukur ( notaði 3 rif)
1/2 rautt chilly vel saxað
Sósan
Steikja allt grænmetið og bæta kjúllanum útí.
Setja svo einn poka af Lemongrass ( notaði deSIAM )
2 dl. vatn
Fish sause eftir smekk ( varlega því mjög bragðsterk)
Sweet soya sause
Sukrin ( notaði 1 tsk. )
Leifa þessu að sjóða saman….
Hrísgrjónanúðlur.
Síðan ofan á steiktur hvítlaukur ( fæst í thai hillum…fékk mitt í Kolaportinu æði búð með Thai vörur þar)
Þurkaður chilly eftir smekk ( fékk í koló)
Og sweet soya eftir smekk
Þetta er „nammi réttur….svo ekki borða á sig gat